Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. október 2025 16:54 Orka náttúrunnar ætlar að skipta út hraðhleðslustöð. Vísir/Vilhelm Notendur hraðhleðslustöðvari Orku náttúrunnar við Hellisheiðarvirkjun munu nú þurfa að bíða örlítið lengur noti þeir stöðina því henni á að breyta í hverfishleðslustöð. Breytingin kemur til vegna bilunar. „Hleðslustöðin við Hellisheiðarvirkjun hefur verið í notkun í mörg ár en því miður bilaði hún nýlega og er nú komið að endurnýjun. Við höfum því ákveðið að endurskoða framboð hleðslumála á svæðinu áður en við tökum næstu skref,“ segir í svari Lilju Bjarkar Hauksdóttur, samskiptastýru Orku náttúrunnar, við fyrirspurn blaðamanns. Lilja Björk segir að notkun stöðvarinnar hafi minnkað síðustu misseri samhliða aukinni uppbyggingu hleðsluinnviða bæði í Reykjavík og í Hveragerði. Að auki hafi drægni rafbíla aukist frá því að stöðin var sett upp, en umrædd stöð hafi verið ein af þeim fyrstu sem ON setti upp á sínum tíma. „Krafan í dag á nýjum staðsetningum er að tengi séu fleiri og aflið sé meira. Því er eðlilegt að við skoðum hvernig við getum best mætt þörfum þeirra sem nýta svæðið og hleðslustöðina við Hellisheiðarvirkjun.“ Einhver órói kann að vera meðal þeirra sem nota stöðina en Lilja Björk segir ON taka vel í allar ábendingar sem berist frá notendum. Henni þykir leitt ef breytingarnar hafa valdið óþægindum og verður þörf á hraðhleðslu endurmetin þegar framtíðarfyrirkomulag verður ákveðið. Rafmagn Bílar Vistvænir bílar Ölfus Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
„Hleðslustöðin við Hellisheiðarvirkjun hefur verið í notkun í mörg ár en því miður bilaði hún nýlega og er nú komið að endurnýjun. Við höfum því ákveðið að endurskoða framboð hleðslumála á svæðinu áður en við tökum næstu skref,“ segir í svari Lilju Bjarkar Hauksdóttur, samskiptastýru Orku náttúrunnar, við fyrirspurn blaðamanns. Lilja Björk segir að notkun stöðvarinnar hafi minnkað síðustu misseri samhliða aukinni uppbyggingu hleðsluinnviða bæði í Reykjavík og í Hveragerði. Að auki hafi drægni rafbíla aukist frá því að stöðin var sett upp, en umrædd stöð hafi verið ein af þeim fyrstu sem ON setti upp á sínum tíma. „Krafan í dag á nýjum staðsetningum er að tengi séu fleiri og aflið sé meira. Því er eðlilegt að við skoðum hvernig við getum best mætt þörfum þeirra sem nýta svæðið og hleðslustöðina við Hellisheiðarvirkjun.“ Einhver órói kann að vera meðal þeirra sem nota stöðina en Lilja Björk segir ON taka vel í allar ábendingar sem berist frá notendum. Henni þykir leitt ef breytingarnar hafa valdið óþægindum og verður þörf á hraðhleðslu endurmetin þegar framtíðarfyrirkomulag verður ákveðið.
Rafmagn Bílar Vistvænir bílar Ölfus Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira