Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Siggeir Ævarsson skrifar 19. október 2025 09:33 Blikar fögnuðu ekki bara í leikslok heldur líka í leiknum sjálfum. Vísir/Anton Brink Lokaumferð Bestu-deild kvenna fór fram í gær þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks fengu bikarinn afhentan en Blikar höfðu þegar tryggt sér titilinn og staðan í deildinni var nokkurn veginn ráðin fyrir umferðina. Þróttar tóku á móti Valskonum þar sem Ólafur Helgi Kristjánsson kvaddi Þróttara með 1-0 sigri. Klippa: Þróttur - Valur 1-0 Klippa: Víkingur - Stjarnan 1-1 Þá lokuðu Blikar deildinni með stæl og lögðu FH 3-2 áður en bikarinn fór á loft. Klippa: Breiðablik - FH 3-2 Hér fyrir neðan má svo sjá Íslandsmeistarasyrpu til heiðurs Breiðabliki. Klippa: Meistarasyrpa Breiðabliks 2025 Besta deild kvenna Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Breiðablik er Íslandsmeistari Bestu deildar kvenna 2025 en bikarinn fór loks á loft í gær þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar. 19. október 2025 09:02 „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur á FH í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð markadrottning Bestu deildarinnar, en hún skoraði 23 mörk í deildinni. 18. október 2025 17:53 „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið. 18. október 2025 17:24 „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Matthías Guðmundsson segir að hann og leikmenn sínir hja kvennaliði Vals í fótbolta verði að læra af keppnistímabilinu sem lauk með 1-0 tapi liðsins gegn Þrótti í lokaumferð deildarinnar í dag. 18. október 2025 17:08 „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Ólafur Helgi Kristjánsson kveðst sáttur við tíma sinn sem þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta en liðið vann 1-0 sigur gegn Val í kveðjuleik hans í þeim hluta Laugardalsins. 18. október 2025 16:48 Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga bæði marka- og stoðsendingahæstu leikmenn Bestu deildar kvenna. 18. október 2025 16:44 Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni FH-ingurinn Thelma Karen Pálmadóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. 18. október 2025 16:23 Birta valin best Blikinn Birta Georgsdóttir var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna á nýafstöðnu tímabili af leikmönnum deildarinnar. 18. október 2025 16:21 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Þróttar tóku á móti Valskonum þar sem Ólafur Helgi Kristjánsson kvaddi Þróttara með 1-0 sigri. Klippa: Þróttur - Valur 1-0 Klippa: Víkingur - Stjarnan 1-1 Þá lokuðu Blikar deildinni með stæl og lögðu FH 3-2 áður en bikarinn fór á loft. Klippa: Breiðablik - FH 3-2 Hér fyrir neðan má svo sjá Íslandsmeistarasyrpu til heiðurs Breiðabliki. Klippa: Meistarasyrpa Breiðabliks 2025
Besta deild kvenna Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Breiðablik er Íslandsmeistari Bestu deildar kvenna 2025 en bikarinn fór loks á loft í gær þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar. 19. október 2025 09:02 „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur á FH í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð markadrottning Bestu deildarinnar, en hún skoraði 23 mörk í deildinni. 18. október 2025 17:53 „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið. 18. október 2025 17:24 „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Matthías Guðmundsson segir að hann og leikmenn sínir hja kvennaliði Vals í fótbolta verði að læra af keppnistímabilinu sem lauk með 1-0 tapi liðsins gegn Þrótti í lokaumferð deildarinnar í dag. 18. október 2025 17:08 „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Ólafur Helgi Kristjánsson kveðst sáttur við tíma sinn sem þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta en liðið vann 1-0 sigur gegn Val í kveðjuleik hans í þeim hluta Laugardalsins. 18. október 2025 16:48 Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga bæði marka- og stoðsendingahæstu leikmenn Bestu deildar kvenna. 18. október 2025 16:44 Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni FH-ingurinn Thelma Karen Pálmadóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. 18. október 2025 16:23 Birta valin best Blikinn Birta Georgsdóttir var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna á nýafstöðnu tímabili af leikmönnum deildarinnar. 18. október 2025 16:21 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Breiðablik er Íslandsmeistari Bestu deildar kvenna 2025 en bikarinn fór loks á loft í gær þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar. 19. október 2025 09:02
„Það er virkilega gaman að troða sokkum“ Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur á FH í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð markadrottning Bestu deildarinnar, en hún skoraði 23 mörk í deildinni. 18. október 2025 17:53
„Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið. 18. október 2025 17:24
„Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Matthías Guðmundsson segir að hann og leikmenn sínir hja kvennaliði Vals í fótbolta verði að læra af keppnistímabilinu sem lauk með 1-0 tapi liðsins gegn Þrótti í lokaumferð deildarinnar í dag. 18. október 2025 17:08
„Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Ólafur Helgi Kristjánsson kveðst sáttur við tíma sinn sem þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta en liðið vann 1-0 sigur gegn Val í kveðjuleik hans í þeim hluta Laugardalsins. 18. október 2025 16:48
Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga bæði marka- og stoðsendingahæstu leikmenn Bestu deildar kvenna. 18. október 2025 16:44
Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni FH-ingurinn Thelma Karen Pálmadóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. 18. október 2025 16:23
Birta valin best Blikinn Birta Georgsdóttir var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna á nýafstöðnu tímabili af leikmönnum deildarinnar. 18. október 2025 16:21