Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2025 14:15 Mohamed Salah hefur farið nokkuð rólega af stað í ensku úrvalsdeildinni í vetur. epa/VINCE MIGNOTT Ein af stóru spurningunum sem Fantasy-spilarar þurfa að spyrja sig að á hverju tímabili er hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard, það er að nýta möguleikann til að gera ótakmarkaðar breytingar á liðinu sínu. Í nýjasta þætti Fantasýnar fór Albert Þór Guðmundsson yfir Wildcard-liðið sitt eins og þetta lítur út núna. Stóru spurningarnar varðandi Wildcard-liðið snúa meðal annars að því hvaða leikmenn úr toppliði Arsenal eigi að veðja á og hvað eigi að gera við Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan eða með því að smella hér. „Ég er smá að spá í að henda [Jurriën] Timber út og henda inn [Eberechi] Eze því [Martin] Ødegaard er meiddur,“ sagði Albert sem er einnig með Arsenal-mennina Bukayo Saka og Gabriel í liðinu sínu. „Gabriel er alltaf þarna. Svo er þetta spurning. Er þetta Saka og Eze, Timber og Saka, jafnvel Timber og Eze. Og þá get ég kannski troðið Salah inn. En mig langar ekki að gera það.“ Albert er orðinn afhuga Salah í Fantasy, allavega eins og staðan er núna. „Þessi verðmiði og hvað hann er búinn að sýna lítið hingað til. Ég get ekki farið þá leið,“ sagði Albert. Hann mærði svo Jean-Philippe Mateta, framherja Crystal Palace, sem verður frammi í liði hans ásamt markahæsta manni deildarinnar, Erling Haaland hjá Manchester City. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn á tal.is með því að smella hér. Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957. 17. október 2025 07:31 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Stóru spurningarnar varðandi Wildcard-liðið snúa meðal annars að því hvaða leikmenn úr toppliði Arsenal eigi að veðja á og hvað eigi að gera við Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan eða með því að smella hér. „Ég er smá að spá í að henda [Jurriën] Timber út og henda inn [Eberechi] Eze því [Martin] Ødegaard er meiddur,“ sagði Albert sem er einnig með Arsenal-mennina Bukayo Saka og Gabriel í liðinu sínu. „Gabriel er alltaf þarna. Svo er þetta spurning. Er þetta Saka og Eze, Timber og Saka, jafnvel Timber og Eze. Og þá get ég kannski troðið Salah inn. En mig langar ekki að gera það.“ Albert er orðinn afhuga Salah í Fantasy, allavega eins og staðan er núna. „Þessi verðmiði og hvað hann er búinn að sýna lítið hingað til. Ég get ekki farið þá leið,“ sagði Albert. Hann mærði svo Jean-Philippe Mateta, framherja Crystal Palace, sem verður frammi í liði hans ásamt markahæsta manni deildarinnar, Erling Haaland hjá Manchester City. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn á tal.is með því að smella hér.
Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957. 17. október 2025 07:31 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957. 17. október 2025 07:31