Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 19:21 Vinicius Junior bauð í svaka veislu en hún hefur jafnframt komið honum í mikil vandræði. Getty/Masashi Hara Brasilíska knattspyrnustjarnan Vinicius Junior er í vandamálum í heimalandinu. Real Madrid-stjarnan þarf að koma fyrir rétt í næsta mánuði. Ástæðan er ólæti í veislu hans í Rio de Janeiro. Spænskir miðlar greina frá því að Vinicius Junior verði yfirheyrður fyrir rétti. Þessi 25 ára gamli kantmaður hélt upp á afmælið sitt frá 19. til 21. júlí. Þetta varð að mjög villtu partíi sem fór úr böndunum og olli of miklum hávaða sem truflaði nágranna. Herlögreglan var kölluð á staðinn og krafðist þess að tónlistin yrði lækkuð. Eftir að hún fór var tónlistin hækkuð aftur og náði að sögn vitna „gríðarlegum hæðum“. Í 25 ára afmælisveislunni hans voru um fimm hundruð gestir, þar á meðal liðsfélaginn Eduardo Camavinga og brasilíska listakonan Anitta. Nokkur tónlistaratriði voru flutt um kvöldið, heimsfrægi listamaðurinn Travis Scott var einn þeirra sem kom fram á sviði. Gestir gátu einnig skemmt sér við flugelda og tívolítæki. Fyrsta yfirheyrsla yfir Vinicius Junior fer fram 6. nóvember. Verði hann sakfelldur fyrir að raska friði á hann yfir höfði sér refsingu sem getur verið allt frá sektum til fangelsisvistar í 15 daga til þriggja mánaða. Í átta leikjum í La Liga á þessu tímabili hefur hann skorað fimm mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Ástæðan er ólæti í veislu hans í Rio de Janeiro. Spænskir miðlar greina frá því að Vinicius Junior verði yfirheyrður fyrir rétti. Þessi 25 ára gamli kantmaður hélt upp á afmælið sitt frá 19. til 21. júlí. Þetta varð að mjög villtu partíi sem fór úr böndunum og olli of miklum hávaða sem truflaði nágranna. Herlögreglan var kölluð á staðinn og krafðist þess að tónlistin yrði lækkuð. Eftir að hún fór var tónlistin hækkuð aftur og náði að sögn vitna „gríðarlegum hæðum“. Í 25 ára afmælisveislunni hans voru um fimm hundruð gestir, þar á meðal liðsfélaginn Eduardo Camavinga og brasilíska listakonan Anitta. Nokkur tónlistaratriði voru flutt um kvöldið, heimsfrægi listamaðurinn Travis Scott var einn þeirra sem kom fram á sviði. Gestir gátu einnig skemmt sér við flugelda og tívolítæki. Fyrsta yfirheyrsla yfir Vinicius Junior fer fram 6. nóvember. Verði hann sakfelldur fyrir að raska friði á hann yfir höfði sér refsingu sem getur verið allt frá sektum til fangelsisvistar í 15 daga til þriggja mánaða. Í átta leikjum í La Liga á þessu tímabili hefur hann skorað fimm mörk og gefið fjórar stoðsendingar.
Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira