Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2025 16:12 Í lok myndskeiðsins dettur Guðmundur af baki. TikTok Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur beðist afsökunar á harkalegri meðferð á hesti sem hann sat, við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndband af athæfinu hefur mætt mikilli gagnrýni, og hann verið sakaður um dýraníð. Hann segir það fjarri lagi. Í myndbandinu, sem sjá má hér að neðan, sést Guðmundur sitja ber að ofan á baki hestsins með skjöld í hönd, og slíðrað sverð við síðuna. Við myndbandið skrifar hann „Við ríðum út. Tónlistarmyndband á spotify & insta & yt.“ Guðmundur sést í myndbandinu rykkja fast í tauminn og fæla hestinn undan sér með ógætilegu reiðlagi með þeim afleiðingum að hann dettur af baki. „Það var nú alls alls ekki ætlun mín að meiða hestinn ég bara hélt alls ekki rétt á taumnum, biðst velvirðingar og þykir hjartanlega leitt hvað þetta fór í brjóstið á mörgum,“ skrifar Guðmundur, iðulega kallaður Gummi Emil, í færslu á samfélagsmiðlum. Blóðmerahald hið raunverulega dýraníð Nokkur fjöldi TikTok-notenda hefur í athugasemdum við myndbandið sagt að um dýraníð sé að ræða. Því er Guðmundur ekki sammála. Nær væri að tala um saklaus mistök, sem hafi falist í því að æfa sig ekki nóg áður en farið var á bak. Skjáskot af færslunni sem Guðmundur Emil birti. „Ef eitthvað er dýraníð þa eru það blóðmerar og þegar það er verið að dæla blóði úr þeim lifandi! Það er eitthvað sem ég hef mikla andstyggð á. Ég bað hestinn afsökunar eftirá og ég og hann sættumst! Hann er búinn að fyrirgefa mér.“ Að öllu gríni slepptu segir Guðmundur að atvikið hafi verið óþægilegt fyrir hestinn í um tíu sekúndur. „Ímyndið ykkur hvað hestar hafa upplifað margt verra í tökum á bíómyndum ofl. Ást og friður.“ Dýr Samfélagsmiðlar Hestar Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Í myndbandinu, sem sjá má hér að neðan, sést Guðmundur sitja ber að ofan á baki hestsins með skjöld í hönd, og slíðrað sverð við síðuna. Við myndbandið skrifar hann „Við ríðum út. Tónlistarmyndband á spotify & insta & yt.“ Guðmundur sést í myndbandinu rykkja fast í tauminn og fæla hestinn undan sér með ógætilegu reiðlagi með þeim afleiðingum að hann dettur af baki. „Það var nú alls alls ekki ætlun mín að meiða hestinn ég bara hélt alls ekki rétt á taumnum, biðst velvirðingar og þykir hjartanlega leitt hvað þetta fór í brjóstið á mörgum,“ skrifar Guðmundur, iðulega kallaður Gummi Emil, í færslu á samfélagsmiðlum. Blóðmerahald hið raunverulega dýraníð Nokkur fjöldi TikTok-notenda hefur í athugasemdum við myndbandið sagt að um dýraníð sé að ræða. Því er Guðmundur ekki sammála. Nær væri að tala um saklaus mistök, sem hafi falist í því að æfa sig ekki nóg áður en farið var á bak. Skjáskot af færslunni sem Guðmundur Emil birti. „Ef eitthvað er dýraníð þa eru það blóðmerar og þegar það er verið að dæla blóði úr þeim lifandi! Það er eitthvað sem ég hef mikla andstyggð á. Ég bað hestinn afsökunar eftirá og ég og hann sættumst! Hann er búinn að fyrirgefa mér.“ Að öllu gríni slepptu segir Guðmundur að atvikið hafi verið óþægilegt fyrir hestinn í um tíu sekúndur. „Ímyndið ykkur hvað hestar hafa upplifað margt verra í tökum á bíómyndum ofl. Ást og friður.“
Dýr Samfélagsmiðlar Hestar Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira