Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2025 09:03 Romelu Lukaku varð ítalskur meistari með Napoli á síðasta tímabili. epa/CESARE ABBATE Romelu Lukaku, framherji Napoli og belgíska landsliðsins, segir að óprúttnir aðilar hafi reynt að kúga af honum fé með því að neita að afhenda honum lík föður hans. Roger Lukaku, faðir Romelus, lést 28. september síðastliðinn, 58 ára að aldri. Hann var fyrrverandi fótboltamaður og lék lengi í Belgíu þar sem hann festi rætur. Lukaku birti færslu á Instagram þar sem hann greindi frá því að hann og bróðir hefðu orðið fyrir fjárkúgun. Lukaku segir að útför föður hans hefði átt að fara fram á föstudaginn en sökum ákvarðana sem hafi verið teknar í Kinshasa, höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó, muni útförin fara fram þar í landi. Lukaku og bróðir hans segir að þeir hafi upplifað að ákveðnir aðilar hafi reynt að kúga fé af þeim með því að neita að afhenda þeim lík föður þeirra. „Það særir okkur að geta ekki lagt föður okkar til hinstu hvílu. Við skiljum af hverju hann hélt okkur frá mörgu fólki. Guð blessi sál þína,“ skrifaði Lukaku í færslunni á Instagram. Lukaku hefur ekkert spilað með Napoli eða belgíska landsliðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Yngri bróðir hans, Jordan, er einnig fótboltamaður og var síðast á mála hjá Adanaspor í Tyrklandi. Hann hefur leikið átta landsleiki fyrir Belgíu. Faðir þeirra lék þrettán leiki og skoraði sex mörk fyrir landslið Zaire, eins og Lýðstjórnarveldið Kongó hét áður. Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Roger Lukaku, faðir Romelus, lést 28. september síðastliðinn, 58 ára að aldri. Hann var fyrrverandi fótboltamaður og lék lengi í Belgíu þar sem hann festi rætur. Lukaku birti færslu á Instagram þar sem hann greindi frá því að hann og bróðir hefðu orðið fyrir fjárkúgun. Lukaku segir að útför föður hans hefði átt að fara fram á föstudaginn en sökum ákvarðana sem hafi verið teknar í Kinshasa, höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó, muni útförin fara fram þar í landi. Lukaku og bróðir hans segir að þeir hafi upplifað að ákveðnir aðilar hafi reynt að kúga fé af þeim með því að neita að afhenda þeim lík föður þeirra. „Það særir okkur að geta ekki lagt föður okkar til hinstu hvílu. Við skiljum af hverju hann hélt okkur frá mörgu fólki. Guð blessi sál þína,“ skrifaði Lukaku í færslunni á Instagram. Lukaku hefur ekkert spilað með Napoli eða belgíska landsliðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Yngri bróðir hans, Jordan, er einnig fótboltamaður og var síðast á mála hjá Adanaspor í Tyrklandi. Hann hefur leikið átta landsleiki fyrir Belgíu. Faðir þeirra lék þrettán leiki og skoraði sex mörk fyrir landslið Zaire, eins og Lýðstjórnarveldið Kongó hét áður.
Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti