Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Árni Jóhannsson skrifar 5. október 2025 10:00 Lionel Messi átti stórleik gegn New England Revolution í nótt. Vísir / Getty Markahæsti leikmaður MLS deildarinnar, Lionel Messi, sá til þess að liðsfélagar sínir skoruðu mörkin í sigri á New England Revolution í nótt. Messi lagði upp þrjú mörk sem Jordi Alba og Tadeo Allende sáu um að skora í 4-1 sigri á Chase vellinum í Fort Lauderdal. Messi lagði upp tvö mörk í fyrri hálfleik þar sem Alba og Allende skoruðu sitthvort markið en New England Revolution minnkaði muninn á 59. mínútu. Messi líkaði það betur að heimamenn hefðu tveggja marka forskot og lagði upp mark í þriðja sinn í leiknum mínútu seinna en Allende setti boltann í netið í það sinn.. Jordi Alba innsiglaði sigurinn með fjórða marki heimamanna þremur mínútum seinna og þar við sat. Inter Miami situr í þriðja sæti Austurdeildar MLS deildarinnar þegar tveir leikir eru þangað til að úrslitakeppnin hefst. Lionel Messi er nú markahæstur og orðinn næst stoðsendingarhæstur í MLS deildinni. Hann hefur skorað 24 mörk og sent 17 stoðsendingar og er þar með orðinn einungis annar leikmaður í sögu deildarinnar sem nær yfir 40 aðkomum að mörkum í deildarkeppninni. Carlos Vela kom að 49 mörkum með Los Angeles FC árið 2019. Messi hefur því tvo leiki í viðbót til að slá það met og engan skildi undra ef hann næði því. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Messi lagði upp tvö mörk í fyrri hálfleik þar sem Alba og Allende skoruðu sitthvort markið en New England Revolution minnkaði muninn á 59. mínútu. Messi líkaði það betur að heimamenn hefðu tveggja marka forskot og lagði upp mark í þriðja sinn í leiknum mínútu seinna en Allende setti boltann í netið í það sinn.. Jordi Alba innsiglaði sigurinn með fjórða marki heimamanna þremur mínútum seinna og þar við sat. Inter Miami situr í þriðja sæti Austurdeildar MLS deildarinnar þegar tveir leikir eru þangað til að úrslitakeppnin hefst. Lionel Messi er nú markahæstur og orðinn næst stoðsendingarhæstur í MLS deildinni. Hann hefur skorað 24 mörk og sent 17 stoðsendingar og er þar með orðinn einungis annar leikmaður í sögu deildarinnar sem nær yfir 40 aðkomum að mörkum í deildarkeppninni. Carlos Vela kom að 49 mörkum með Los Angeles FC árið 2019. Messi hefur því tvo leiki í viðbót til að slá það met og engan skildi undra ef hann næði því.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira