Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. október 2025 13:46 Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra og Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjói í Dalabyggð, Vísir/Lýður Boðað hefur verið til íbúafunda um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Efnt hefur verið til íbúakosningar um mögulega sameiningu sveitarfélaganna síðar á þessu ári, en sveitarstjórar í báðum sveitarfélögum leggja áherslu á að íbúar verði að eiga síðasta orðið. Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjói í Dalabyggð, segist sjá sóknarfæri fyrir bæði sveitarfélög verði að sameiningu. „Við sjáum möguleika á auknum slagkrafti. Við höfum sameiginlegra hagsmuna að gæta þessi tvö sveitarfélög. Sauðfjárrækt mjög stór í báðum héruðunum þannig við þurfum að bæta í þar, fá aukna aðstoð og aukna framleigð út úr þeim atvinnuvegi. Svo eru það samgöngurnar sem skipta okkur miklu máli,“ segir Björn Bjarki. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna vinnur að áliti um tillögu um sameiningu sem íbúar kjósa um dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. Nefndin hefur boðað til íbúafunda, annars vegar í Dalabúð í Búðardal þann 14. október klukkan 17:00-19:00 og hins vegar í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 15. október kl. 17:00-19:00. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, ítrekar mikilvægi þess að rödd íbúa fái að heyrast í ferlinu. „Við erum bara í heilmikilli vinnu núna að skoða með hvaða hætti væri hægt að stilla upp hugsanlegu sameiginlegu sveitarfélagi og erum að kalla íbúa að borðinu í því samtali með íbúafundum sem verða allra næstu daga,“ segir Unnir. Sameiningar sveitarfélaga eru mikið hitamál á mörgum stöðum um landið, einkum vegna kröfu stjórnvalda um að minni sveitarfélög sameinist í stærri. Unnur lítur ekki svo á að svo sé í þessu tilfelli. „Ef við erum að horfa á þetta ferli þá erum við alls ekki að tala um þvingaða sameiningu, heldur eru þetta sveitarfélög sem eru mjög svipuð að samsetningu og standa mjög svipað fjárhagslega sem eru að koma inn í samtalið jafnfætis, og það skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli upp á samtalið, traustið í viðræðunum og hvernig hægt væri að stilla upp hugsanlega sameinuðu sveitarfélagi,“ segir Unnur Valborg. Dalabyggð Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjói í Dalabyggð, segist sjá sóknarfæri fyrir bæði sveitarfélög verði að sameiningu. „Við sjáum möguleika á auknum slagkrafti. Við höfum sameiginlegra hagsmuna að gæta þessi tvö sveitarfélög. Sauðfjárrækt mjög stór í báðum héruðunum þannig við þurfum að bæta í þar, fá aukna aðstoð og aukna framleigð út úr þeim atvinnuvegi. Svo eru það samgöngurnar sem skipta okkur miklu máli,“ segir Björn Bjarki. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna vinnur að áliti um tillögu um sameiningu sem íbúar kjósa um dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. Nefndin hefur boðað til íbúafunda, annars vegar í Dalabúð í Búðardal þann 14. október klukkan 17:00-19:00 og hins vegar í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 15. október kl. 17:00-19:00. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, ítrekar mikilvægi þess að rödd íbúa fái að heyrast í ferlinu. „Við erum bara í heilmikilli vinnu núna að skoða með hvaða hætti væri hægt að stilla upp hugsanlegu sameiginlegu sveitarfélagi og erum að kalla íbúa að borðinu í því samtali með íbúafundum sem verða allra næstu daga,“ segir Unnir. Sameiningar sveitarfélaga eru mikið hitamál á mörgum stöðum um landið, einkum vegna kröfu stjórnvalda um að minni sveitarfélög sameinist í stærri. Unnur lítur ekki svo á að svo sé í þessu tilfelli. „Ef við erum að horfa á þetta ferli þá erum við alls ekki að tala um þvingaða sameiningu, heldur eru þetta sveitarfélög sem eru mjög svipuð að samsetningu og standa mjög svipað fjárhagslega sem eru að koma inn í samtalið jafnfætis, og það skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli upp á samtalið, traustið í viðræðunum og hvernig hægt væri að stilla upp hugsanlega sameinuðu sveitarfélagi,“ segir Unnur Valborg.
Dalabyggð Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent