Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2025 09:32 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Umræðuþátturinn Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Fyrst fær Kristján Soffíu Sigurðardóttur í heimsókn en hún er ein þeirra sem standa að baki nýrrar bókar um Geirfinnsmálið. Hún ætlar að segja frá bókinni, niðurstöðum rannsóknar höfunda hennar og framhald málsins en höfundarnir hafa sent fjölda gagna til lögreglu. Því næst ætlar Geir Guðmundsson, verkfræðingur, að ræða við Kristján um orkuöflun framtíðarinnar. Hún þurfi að aukast um þrjátíu prósent á fáum árum til að standa undir orkuskiptum. Verður hægt að veðja á sólarorku og vind eða er okkur nauðugur einn kostur að trúa á jarðefnaeldsneytið áfram. Er rétt að bora eftir olíu og er loftslagsvandinn orðum aukinn? Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla svo að ræða afmæli afléttingu gjaldeyrishafta og samninga við kröfuhafa íslenska bankakerfisins fyrir tíu árum síðan. Þeir ætla að rifja upp málið í tilefni ráðstefnu sem haldin verður í næstu viku. Að endingu ætlar Linda Ösp Heimisdóttir, doktor í málvísindum, að ræða vinnu hennar sem snýr að því að varðveita íslenskuna í rafrænum heimi með máltækni. Hún varpar ljósi á stöðu smárra tungumála á tímum þar sem enskumælandi gervigreind tekur yfir upplýsingaflæði heimsins. Eins og venjulega hefst Sprengisandur á Bylgjunni klukkan tíu. Sprengisandur Bylgjan Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Verið að bíða eftir strætó þegar ungmenni réðust á hann Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Sjá meira
Fyrst fær Kristján Soffíu Sigurðardóttur í heimsókn en hún er ein þeirra sem standa að baki nýrrar bókar um Geirfinnsmálið. Hún ætlar að segja frá bókinni, niðurstöðum rannsóknar höfunda hennar og framhald málsins en höfundarnir hafa sent fjölda gagna til lögreglu. Því næst ætlar Geir Guðmundsson, verkfræðingur, að ræða við Kristján um orkuöflun framtíðarinnar. Hún þurfi að aukast um þrjátíu prósent á fáum árum til að standa undir orkuskiptum. Verður hægt að veðja á sólarorku og vind eða er okkur nauðugur einn kostur að trúa á jarðefnaeldsneytið áfram. Er rétt að bora eftir olíu og er loftslagsvandinn orðum aukinn? Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla svo að ræða afmæli afléttingu gjaldeyrishafta og samninga við kröfuhafa íslenska bankakerfisins fyrir tíu árum síðan. Þeir ætla að rifja upp málið í tilefni ráðstefnu sem haldin verður í næstu viku. Að endingu ætlar Linda Ösp Heimisdóttir, doktor í málvísindum, að ræða vinnu hennar sem snýr að því að varðveita íslenskuna í rafrænum heimi með máltækni. Hún varpar ljósi á stöðu smárra tungumála á tímum þar sem enskumælandi gervigreind tekur yfir upplýsingaflæði heimsins. Eins og venjulega hefst Sprengisandur á Bylgjunni klukkan tíu.
Sprengisandur Bylgjan Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Verið að bíða eftir strætó þegar ungmenni réðust á hann Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Sjá meira