Enski boltinn

Sunnu­dags­messan: Hver hefur komið mest á ó­vart?

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Jack Grealish kom við sögu.
Jack Grealish kom við sögu. EPA/ADAM VAUGHAN

„Eyðufyllingar“ voru á sínum stað í síðasta þætti Sunnudagsmessunni þar sem farið var yfir 5. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Að þessu sinni var rætt um hvaða leikmenn hefðu komið mest á óvart og fleira áhugavert.

Eins og nafnið gefur til kynna þarf að fylla í eyðurnar og fá sérfræðingar, Ólafur Kristjánsson og Adda Baldursdóttir að þessu sinni, þáttarins það verkefni. Kjartan Atli Kjartansson stýrði þættinum og bað sérfræðingana að fylla upp í eftirfarandi eyður:

  • … er sá leikmaður sem hefur komið mest á óvart?
  • … hefur verið besti leikmaður Liverpool í vetur?
  • Skiptingar Pep Guardiola voru …
Klippa: Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart?

Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×