Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. september 2025 14:18 Vicky Rebella Riis var krýnd Ungfrú Grænland 2025. Hin 21 árs gamla Vicky Rebella Riis var krýnd Ungfrú Grænland 2025 þann 14. september síðastliðinn í Sirkussalnum í Kaupmannahöfn. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1992 sem fulltrúi Grænlands er krýndur í fegurðarsamkeppni á alþjóðavettvangi. Vicky var meðal keppenda í dönsku fegurðarsamkeppninni Ungfrú Danmörk 2025 og fékk þann óvænta heiður að vera valin Ungfrú Grænland 2025 og mun því keppa fyrir hönd Grænlands í Miss Universe 2025 sem fram fer í Taílandi í nóvember næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Miss Greenland / Miss Kalaallit Nunaat ✨🇬🇱👑🇬🇱✨ (@missgreenland_official) Í færslu á Instagram í vikunni lýsti Vicky yfir miklu stolti og sagði titilinn vera einstakt tækifæri til að sýna að Grænlendingar gætu staðið stoltir á alþjóðavettvangi. „Ungfrú Danmörk snýst ekki um pólitík – hvorki danska né grænlenska – heldur um að lyfta konum upp og fagna styrk þeirra. Fyrir mig snýst þetta um að sýna fram á að við Grænlendingar getum staðið stoltir á alþjóðavettvangi. Við getum náð langt ef við trúum á okkur sjálf, vinnum af einlægni og höldum fast í vonina. Ég er ólýsanlega stolt að fá að vera fulltrúi Grænlands og mun bera þennan titil með allri þeirri ást, virðingu og auðmýkt sem býr innra með mér,“ skrifaði Vicky. View this post on Instagram A post shared by Vicky Rebella Riis (@vic_riis) Danmörk Grænland Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira
Vicky var meðal keppenda í dönsku fegurðarsamkeppninni Ungfrú Danmörk 2025 og fékk þann óvænta heiður að vera valin Ungfrú Grænland 2025 og mun því keppa fyrir hönd Grænlands í Miss Universe 2025 sem fram fer í Taílandi í nóvember næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Miss Greenland / Miss Kalaallit Nunaat ✨🇬🇱👑🇬🇱✨ (@missgreenland_official) Í færslu á Instagram í vikunni lýsti Vicky yfir miklu stolti og sagði titilinn vera einstakt tækifæri til að sýna að Grænlendingar gætu staðið stoltir á alþjóðavettvangi. „Ungfrú Danmörk snýst ekki um pólitík – hvorki danska né grænlenska – heldur um að lyfta konum upp og fagna styrk þeirra. Fyrir mig snýst þetta um að sýna fram á að við Grænlendingar getum staðið stoltir á alþjóðavettvangi. Við getum náð langt ef við trúum á okkur sjálf, vinnum af einlægni og höldum fast í vonina. Ég er ólýsanlega stolt að fá að vera fulltrúi Grænlands og mun bera þennan titil með allri þeirri ást, virðingu og auðmýkt sem býr innra með mér,“ skrifaði Vicky. View this post on Instagram A post shared by Vicky Rebella Riis (@vic_riis)
Danmörk Grænland Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira