Vill breyta nafni Viðreisnar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. september 2025 11:41 Jón Gnarr er þingmaður Viðreisnar. VÍSIR/VILHELM Þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram tillögu um að breyta heiti flokksins á landsþingi. Hann telur nýja nafnið skerpa ímynd og skýra grunngildi flokksins um frelsi og lýðræði. Meðal tillagna um breytingar á samþykktum Viðreisnar fyrir landsþingið sem er um þessa helgi er tillaga Jóns Gnarr um breytingu á heiti flokksins. Í stað þess að flokkurinn heiti einungis Viðreisn leggur hann til að flokkurinn heiti „Viðreisn - Frjálsir Demókratar.“ „Markmið breytingartillögu þessarar er að gera grunngildi Viðreisnar um frelsi, frjálslyndi og lýðræði sýnileg almenningi með beinum hætti með því að setja orðin „frjálslyndi“ og hið alþjóðlega „Demókratar“ (sem þýðir lýðræðissinnar) við nafn flokksins,“ segir í tillögu Jóns. Þar segir einnig að hann telji mikilvægt í heimi þar sem sótt sé að frelsi og lýðræðishefð að gera Viðreisn að „enn skýrari áttavita.“ Landsþing Viðreisnar hófst í morgun og stendur yfir um helgina. Á dagskrá þingsins í dag er til að mynda ræða Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar. Fleiri tillögur um breytingar á samþykktum hafa borist. Stjórn Viðreisnar leggur til að búa til nýtt embætti alþjóðafulltrúa innan flokksins sem til að mynda sinnir samskiptum við erlenda systurflokka. Norðausturráð flokksins leggur fram tillögu um að aðgengi að fundum skuli standa öllum félögum Viðreisnar til boða, óháð staðsetningu og búsetu. Þá leggja Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir og fleiri til að reglur um kynjakvótann og fléttulistann verði lagðar niður til að tekið sé tillit til fleiri þátta en kyns, líkt og reynslu, hæfni og aldurs. Viðreisn Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira
Meðal tillagna um breytingar á samþykktum Viðreisnar fyrir landsþingið sem er um þessa helgi er tillaga Jóns Gnarr um breytingu á heiti flokksins. Í stað þess að flokkurinn heiti einungis Viðreisn leggur hann til að flokkurinn heiti „Viðreisn - Frjálsir Demókratar.“ „Markmið breytingartillögu þessarar er að gera grunngildi Viðreisnar um frelsi, frjálslyndi og lýðræði sýnileg almenningi með beinum hætti með því að setja orðin „frjálslyndi“ og hið alþjóðlega „Demókratar“ (sem þýðir lýðræðissinnar) við nafn flokksins,“ segir í tillögu Jóns. Þar segir einnig að hann telji mikilvægt í heimi þar sem sótt sé að frelsi og lýðræðishefð að gera Viðreisn að „enn skýrari áttavita.“ Landsþing Viðreisnar hófst í morgun og stendur yfir um helgina. Á dagskrá þingsins í dag er til að mynda ræða Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar. Fleiri tillögur um breytingar á samþykktum hafa borist. Stjórn Viðreisnar leggur til að búa til nýtt embætti alþjóðafulltrúa innan flokksins sem til að mynda sinnir samskiptum við erlenda systurflokka. Norðausturráð flokksins leggur fram tillögu um að aðgengi að fundum skuli standa öllum félögum Viðreisnar til boða, óháð staðsetningu og búsetu. Þá leggja Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir og fleiri til að reglur um kynjakvótann og fléttulistann verði lagðar niður til að tekið sé tillit til fleiri þátta en kyns, líkt og reynslu, hæfni og aldurs.
Viðreisn Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira