Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2025 10:00 Senne Lammens gekk í raðir Manchester United frá Antwerp á lokadegi félagaskiptagluggans. getty/Manchester United Peter Schmeichel, sem varði mark Manchester United á 10. áratug síðustu aldar, segir að félagið hafi gert mistök í markvarðarkaupum í nýafstöðnum félagaskiptaglugga. Á lokadegi félagaskiptagluggans keypti United Senne Lammens frá Antwerp. André Onana fór hins vegar á láni til Trabzonspor í Tyrklandi. United var orðað við þekktari markverði, eins og Gianluigi Donnarumma og Emiliano Martínez, en festi kaup á hinum 23 ára Lammens. Schmeichel var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun. „Við hefðum átt að kaupa Emi Martínez. Raunar hefðum við átt að sækja Gianluigi Donnarumma þegar við höfðum tækifæri til þess,“ sagði Schmeichel. „Varðandi Martínez virtist allt klárt og það virtust ætla að vera góðar fréttir því hann er nákvæmlega markvörðurinn sem United þarf.“ Pressan hjá United engu lík Lammens er ekki nálægt því jafn stórt nafn og Martínez eða Donnarumma og raunar vissi Schmeichel ekkert hver hann var. „Ef ég á að vera heiðarlegur hafði ég aldrei heyrt um hann áður en hann var orðaður við United,“ sagði Daninn. „Ég veit að tölfræðin hans er frábær en það var í belgísku deildinni þar sem þeir enduðu í 5. sæti. Tölfræðin sýnir ekki hvernig þú bregst við eftir mistök eða tekst á við pressuna hjá Manchester United. Hún er ólík öllu öðru.“ Lammens sat á bekknum þegar United tapaði 3-0 fyrir Manchester City í borgarslagnum um síðustu helgi. Altay Bayindir stóð á milli stanganna eins og hann hefur gert í öllum fjórum leikjum United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Old Trafford á morgun. Rauðu djöflarnir eru í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig. Leikur United og Chelsea hefst klukkan 16:30 á morgun og verður sýndur beint á Sýn Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. 19. september 2025 09:02 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Sjá meira
Á lokadegi félagaskiptagluggans keypti United Senne Lammens frá Antwerp. André Onana fór hins vegar á láni til Trabzonspor í Tyrklandi. United var orðað við þekktari markverði, eins og Gianluigi Donnarumma og Emiliano Martínez, en festi kaup á hinum 23 ára Lammens. Schmeichel var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun. „Við hefðum átt að kaupa Emi Martínez. Raunar hefðum við átt að sækja Gianluigi Donnarumma þegar við höfðum tækifæri til þess,“ sagði Schmeichel. „Varðandi Martínez virtist allt klárt og það virtust ætla að vera góðar fréttir því hann er nákvæmlega markvörðurinn sem United þarf.“ Pressan hjá United engu lík Lammens er ekki nálægt því jafn stórt nafn og Martínez eða Donnarumma og raunar vissi Schmeichel ekkert hver hann var. „Ef ég á að vera heiðarlegur hafði ég aldrei heyrt um hann áður en hann var orðaður við United,“ sagði Daninn. „Ég veit að tölfræðin hans er frábær en það var í belgísku deildinni þar sem þeir enduðu í 5. sæti. Tölfræðin sýnir ekki hvernig þú bregst við eftir mistök eða tekst á við pressuna hjá Manchester United. Hún er ólík öllu öðru.“ Lammens sat á bekknum þegar United tapaði 3-0 fyrir Manchester City í borgarslagnum um síðustu helgi. Altay Bayindir stóð á milli stanganna eins og hann hefur gert í öllum fjórum leikjum United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Old Trafford á morgun. Rauðu djöflarnir eru í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig. Leikur United og Chelsea hefst klukkan 16:30 á morgun og verður sýndur beint á Sýn Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. 19. september 2025 09:02 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Sjá meira
Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. 19. september 2025 09:02