Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. september 2025 13:25 Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, sagði á Alþingi í morgun mikilvægt að tryggja lóðaframboð í takt við íbúafjölgun. Vaxtamörk sveitarfélaga megi ekki vinna gegn því markmiði og hinda uppbyggingu. Vísir/Anton Brink Ótækt er að eitt sveitarfélag geti komið í veg fyrir vöxt annars, segir félags- og húsnæðismálaráðherra. Kallað hefur verið eftir því að heimildir sveitarfélaga til þess að beita eiginlegu neitunarvaldi gagnvart uppbyggingu verði þrengdar. Ráðherra segir það til skoðunar Vaxtamörk sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eru skilgreind í svæðisskipulagi og eru í raun afmörkun á því svæði þar sem heimilt er að byggja. Hagsmunasamtök á borð við Samtök iðnaðarins og ýmsir borgar- og bæjarfulltrúar hafa ítrekað bent á að forsendur gildandi skipulags, sem nær til ársins 2040, séu brostnar þar sem fólksfjölgun er umfram væntingar. Þegar eitt sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu vill breyta skilgreindum vaxtamörkum þarf samþykki allra sveitarfélaga fyrir því. Sveitarfélög hafa því eiginlegt neitunarvald og hefur bæjarstjóri Kópavogs sagt að Reykjavíkurborg hafi þannig staðið í vegi fyrir uppbyggingu á lóðum utan skilgreindra marka Fjölmargir hafa kallað eftir aðgerðum og Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavíkurborg lagði í fyrra fram tillögu þar sem óskað var eftir samtali við nágrannasveitarfélög um endurskilgreiningu vaxtamarka á höfuðborgarsvæðinu.vísir/anton brink Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að þessu verði breytt á þann hátt að breytingar á skipulagi verði háðar samþykki aukins meirihluta, en ekki allra. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, sagði á Alþingi í morgun að frumvarpið væri að mörgu leyti til fyrirmyndar. „Mér persónulega, ef ég á að segja það alveg frá mínum bæjardyrum séð, finnst algjörlega ótækt að eitt sveitarfélag geti komið í veg fyrir vaxtamörk annars hér á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Inga. „Þetta minnir mig svolítið á öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, sem ég er nú ekkert allt of spennt fyrir, að ein þjóð geti bara hreinlega hamlað öllu sem þar fer fram.“ Unnið í sátt og samlyndi Málið sé til skoðunar innan ráðuneytis hennar. „Mér hugnast ekki svona samkrull þar sem eitt sveitarfélag getur í rauninni ráðið afdrifum annars hvað lýtur að vaxtarmörkum þannig að við erum virkilega að vinna í málinu,“ sagði Inga sem benti þó einnig á sjálfstæði sveitarfélaganna. „Þetta er náttúrlega samningur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og þau verða þá kannski líka að sýna sjálfstæði sitt í því að stokka það upp. Það gæti verið til bóta fyrir okkur öll hin. En í sátt og samlyndi munum við vinna þetta saman.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Flokkur fólksins Húsnæðismál Sveitarstjórnarmál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Sjá meira
Vaxtamörk sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eru skilgreind í svæðisskipulagi og eru í raun afmörkun á því svæði þar sem heimilt er að byggja. Hagsmunasamtök á borð við Samtök iðnaðarins og ýmsir borgar- og bæjarfulltrúar hafa ítrekað bent á að forsendur gildandi skipulags, sem nær til ársins 2040, séu brostnar þar sem fólksfjölgun er umfram væntingar. Þegar eitt sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu vill breyta skilgreindum vaxtamörkum þarf samþykki allra sveitarfélaga fyrir því. Sveitarfélög hafa því eiginlegt neitunarvald og hefur bæjarstjóri Kópavogs sagt að Reykjavíkurborg hafi þannig staðið í vegi fyrir uppbyggingu á lóðum utan skilgreindra marka Fjölmargir hafa kallað eftir aðgerðum og Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavíkurborg lagði í fyrra fram tillögu þar sem óskað var eftir samtali við nágrannasveitarfélög um endurskilgreiningu vaxtamarka á höfuðborgarsvæðinu.vísir/anton brink Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að þessu verði breytt á þann hátt að breytingar á skipulagi verði háðar samþykki aukins meirihluta, en ekki allra. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, sagði á Alþingi í morgun að frumvarpið væri að mörgu leyti til fyrirmyndar. „Mér persónulega, ef ég á að segja það alveg frá mínum bæjardyrum séð, finnst algjörlega ótækt að eitt sveitarfélag geti komið í veg fyrir vaxtamörk annars hér á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Inga. „Þetta minnir mig svolítið á öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, sem ég er nú ekkert allt of spennt fyrir, að ein þjóð geti bara hreinlega hamlað öllu sem þar fer fram.“ Unnið í sátt og samlyndi Málið sé til skoðunar innan ráðuneytis hennar. „Mér hugnast ekki svona samkrull þar sem eitt sveitarfélag getur í rauninni ráðið afdrifum annars hvað lýtur að vaxtarmörkum þannig að við erum virkilega að vinna í málinu,“ sagði Inga sem benti þó einnig á sjálfstæði sveitarfélaganna. „Þetta er náttúrlega samningur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og þau verða þá kannski líka að sýna sjálfstæði sitt í því að stokka það upp. Það gæti verið til bóta fyrir okkur öll hin. En í sátt og samlyndi munum við vinna þetta saman.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Flokkur fólksins Húsnæðismál Sveitarstjórnarmál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Sjá meira