Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Agnar Már Másson skrifar 16. september 2025 18:54 „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Vísir/Vilhelm Hvalveiðimaðurinn Kristján Loftsson gengst við því að hafa sagt „fuck off“ við sænskan fjárfesti á umhverfisþingi í dag. Hann kveðst ekki hafa fengið frið frá „atvinnubetlaranum“ og ekki haft áhuga á að ræða við hann. Sænski fjárfestirinn Carolina Manhusen Schwab lýsti því í samtali við Vísi í dag að Kristján Loftsson hefði ítrekað notað enskt blótsyrði sem byrjar á bókstafnum f þegar hún hafi reynt að kynna sig fyrir honum á Umhverfisþingi í dag. Hún sagði að Kristján, sem er forstjóri Hvals hf., hefði ausið yfir sig fúkyrðum á og smættað heimildarmyndin „Ein af þessum týpísku atvinnubetlurum“ Kristján segist í samtali við Vísi ekki hafa þekkt deili á Manhusen þegar hún nálgaðist hann á þinginu í dag en hann hafi flett henni upp eftir að Vísir birti frétt um orðaskipti þeirra í dag. Manhusen er forstjóri 10% for the Ocean, regnhlífarsamtaka góðgerðarfélaga sem styðja verndun hafsins. En að mati Kristjáns er hún aftur á móti „atvinnubetlari“. „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum og notar þessa umhverfisvernd, og nú er það hafið, sem stökkpall,“ segir Kristján sem kveðst ekki hafa nokkurn áhuga á að tala við „slíkt fólk“. „Ég sagði bara fuck off“ Kristján gengst aftur á móti við því að hafa bölvað henni. „Þegar ég hafði engan frið fyrir henni sagði ég bara fuck off,“ segir hann. „Það var fullt af fólki sem mig langaði að tala við þarna en það var enginn friður fyrir henni.“ Manhusen er sænskur fjárfestir sem styrkti gerð heimildarmyndar Davids Attenborough um hafið. Myndin nefnist Hafið og var frumsýnd í vor. Manhusen sagði við Vísi að Kristján hefði sakað aðstandendur myndarinnar um að ljúga í gegnum alla heimildarmyndina og sagt henni að fara heim til sín. Umhverfismál Hvalir Hvalveiðar Dýr Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira
Sænski fjárfestirinn Carolina Manhusen Schwab lýsti því í samtali við Vísi í dag að Kristján Loftsson hefði ítrekað notað enskt blótsyrði sem byrjar á bókstafnum f þegar hún hafi reynt að kynna sig fyrir honum á Umhverfisþingi í dag. Hún sagði að Kristján, sem er forstjóri Hvals hf., hefði ausið yfir sig fúkyrðum á og smættað heimildarmyndin „Ein af þessum týpísku atvinnubetlurum“ Kristján segist í samtali við Vísi ekki hafa þekkt deili á Manhusen þegar hún nálgaðist hann á þinginu í dag en hann hafi flett henni upp eftir að Vísir birti frétt um orðaskipti þeirra í dag. Manhusen er forstjóri 10% for the Ocean, regnhlífarsamtaka góðgerðarfélaga sem styðja verndun hafsins. En að mati Kristjáns er hún aftur á móti „atvinnubetlari“. „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum og notar þessa umhverfisvernd, og nú er það hafið, sem stökkpall,“ segir Kristján sem kveðst ekki hafa nokkurn áhuga á að tala við „slíkt fólk“. „Ég sagði bara fuck off“ Kristján gengst aftur á móti við því að hafa bölvað henni. „Þegar ég hafði engan frið fyrir henni sagði ég bara fuck off,“ segir hann. „Það var fullt af fólki sem mig langaði að tala við þarna en það var enginn friður fyrir henni.“ Manhusen er sænskur fjárfestir sem styrkti gerð heimildarmyndar Davids Attenborough um hafið. Myndin nefnist Hafið og var frumsýnd í vor. Manhusen sagði við Vísi að Kristján hefði sakað aðstandendur myndarinnar um að ljúga í gegnum alla heimildarmyndina og sagt henni að fara heim til sín.
Umhverfismál Hvalir Hvalveiðar Dýr Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira