Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2025 17:45 Samuel Umtiti var einn efnilegasti hafsent heims þegar hann kom fram á sjónarsviðið. vísir/getty Meiðslahrjáði franski miðvörðurinn Samuel Umtiti hefur ákveðið að láta gott heita og leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Umtiti er með sködduð liðbönd í hnénu eftir að hafa meiðst tímabilið 2017-18 en sleppt aðgerð til þess að ná heimsmeistaramótinu með Frakklandi. Hann myndaði hafsentapar með Raphael Varane og varð heimsmeistari með Frakklandi, en hefur síðan þá glímt við króníska verki sem hafa haldið honum frá keppni. Samuel Umtiti og Ousmane Dembele með verðlaunagripinn eftir að hafa orðið heimsmeistarar árið 2018.Getty/Lars Baron Eftir sumarið 2018 spilaði hann aldrei meira en átján leiki á einu tímabili og síðustu tvö tímabil hefur hann aðeins spilað þrettán leiki, þrátt fyrir að hafa reynt ýmislegt og meðal annars látið sprauta plasma frumum í hnéð. Umtiti er uppalinn hjá Lyon og varð franskur bikarmeistari með félaginu 2012 en spilaði lengst af með Barcelona, í sjö ár og vann alls sjö stóra titla. Hann var sendur að láni til Lecce vegna fjárhagsvandræða félagins tímabilið 2022-23 og endaði ferilinn svo hjá Lille en spilaði aðeins sex leiki þar. Spilaði fyrsta landsleikinn gegn Íslandi Á landsliðsferlinum lék hann alls 31 landsleik fyrir Frakkland, en aðeins sex leiki eftir HM 2018. Frumraun hans í frönsku treyjunni var á EM 2016, í átta liða úrslitum gegn Íslandi, sem endaði með 5-2 sigri Frakka. View this post on Instagram A post shared by Samuel Umtiti (@samumtiti) Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Umtiti er með sködduð liðbönd í hnénu eftir að hafa meiðst tímabilið 2017-18 en sleppt aðgerð til þess að ná heimsmeistaramótinu með Frakklandi. Hann myndaði hafsentapar með Raphael Varane og varð heimsmeistari með Frakklandi, en hefur síðan þá glímt við króníska verki sem hafa haldið honum frá keppni. Samuel Umtiti og Ousmane Dembele með verðlaunagripinn eftir að hafa orðið heimsmeistarar árið 2018.Getty/Lars Baron Eftir sumarið 2018 spilaði hann aldrei meira en átján leiki á einu tímabili og síðustu tvö tímabil hefur hann aðeins spilað þrettán leiki, þrátt fyrir að hafa reynt ýmislegt og meðal annars látið sprauta plasma frumum í hnéð. Umtiti er uppalinn hjá Lyon og varð franskur bikarmeistari með félaginu 2012 en spilaði lengst af með Barcelona, í sjö ár og vann alls sjö stóra titla. Hann var sendur að láni til Lecce vegna fjárhagsvandræða félagins tímabilið 2022-23 og endaði ferilinn svo hjá Lille en spilaði aðeins sex leiki þar. Spilaði fyrsta landsleikinn gegn Íslandi Á landsliðsferlinum lék hann alls 31 landsleik fyrir Frakkland, en aðeins sex leiki eftir HM 2018. Frumraun hans í frönsku treyjunni var á EM 2016, í átta liða úrslitum gegn Íslandi, sem endaði með 5-2 sigri Frakka. View this post on Instagram A post shared by Samuel Umtiti (@samumtiti)
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira