40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2025 12:16 Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir. Aðsend Biskup Íslands verður í Þorlákshöfn í dag en ástæðan er 40 ára afmæli Þorlákskirkju en sérstök hátíðarmessa af því tilefni verður klukkan 14:00. Þá verða nokkrir viðburðir á næstu dögum og vikum í tilefni afmælisins, meðal annars tónleikar með Lúðrasveit Þorlákshafnar. Nú eru liðin 40 ár frá því Þorlákskirkja í Þorlákshöfn var vígð af Pétri Sigurgeirssyni, þáverandi biskupi Íslands. Núverandi biskup, Guðrún Karls Helgadóttir mun predika í hátíðarmessunni nú eftir hádegi og svo verður öllum kirkjugestum boðið í afmæliskaffi í Ráðhúsi Ölfus í boði Kvenfélags Þorlákshafnar. Hjörleifur Brynjólfsson er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar. „Þorlákskirkja átti 40 ára vígsluafmæli síðasta sumar, hún var vígð á Þorláksmessu á sumri 1985,” segir Hjörleifur. Fjölmargir viðburðir verða haldnir í kirkjunni í tengslum við afmælið. „Já, síðan á mánudagskvöldið, sem sagt annað kvöld þá verður kirkjukór Þorláks- og Hjallasóknar með tónleika í kirkjunni og fimmtudaginn 18. september þá verður Lúðrasveit Þorlákshafnar með viðburð í kirkjunni, sem er mjög spennandi,” segir Hjörleifur. Allir viðburðir í tengslum við afmælið eru ókeypis. Hjörleifur Brynjólfsson, sem er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo verða nokkrir áhugaverðir viðburðir í viðbót á næstu dögum og vikum. Þetta er mjög flott og metnaðarfullt hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Jú, þetta er merkis tímamót og við höfum svo sem alltaf haldið upp á vígsluafmæli kirkjunnar á heilum tug.” Séð inn í kirkjuna fulla af gestum og hljóðfæraleikurum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestur Þorlákskirkju er séra Sigríður Munda Jónsdóttir. En eru íbúar í Þorlákshöfn duglegir að sækja guðsþjónustu og aðra viðburði í kirkjunni eða hvað? „Ég tel það vera, ég held að öllum þyki vænt um kirkjuna og fólk leitar til henni við hin ýmsu tilefni og ég held að messusókn hérna sé bara ekki lakari heldur en í öðrum sóknum,“ segir Hjörleifur. Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem er mjög falleg og er vel sótt af íbúum staðarins þegar eitthvað er um að vera í kirkjunni.Ágústa Ragnarsdóttir Skilti við kirkjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Þorlákskirkju Heimasíða kirkjunnar Ölfus Þjóðkirkjan Tímamót Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Sjá meira
Nú eru liðin 40 ár frá því Þorlákskirkja í Þorlákshöfn var vígð af Pétri Sigurgeirssyni, þáverandi biskupi Íslands. Núverandi biskup, Guðrún Karls Helgadóttir mun predika í hátíðarmessunni nú eftir hádegi og svo verður öllum kirkjugestum boðið í afmæliskaffi í Ráðhúsi Ölfus í boði Kvenfélags Þorlákshafnar. Hjörleifur Brynjólfsson er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar. „Þorlákskirkja átti 40 ára vígsluafmæli síðasta sumar, hún var vígð á Þorláksmessu á sumri 1985,” segir Hjörleifur. Fjölmargir viðburðir verða haldnir í kirkjunni í tengslum við afmælið. „Já, síðan á mánudagskvöldið, sem sagt annað kvöld þá verður kirkjukór Þorláks- og Hjallasóknar með tónleika í kirkjunni og fimmtudaginn 18. september þá verður Lúðrasveit Þorlákshafnar með viðburð í kirkjunni, sem er mjög spennandi,” segir Hjörleifur. Allir viðburðir í tengslum við afmælið eru ókeypis. Hjörleifur Brynjólfsson, sem er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo verða nokkrir áhugaverðir viðburðir í viðbót á næstu dögum og vikum. Þetta er mjög flott og metnaðarfullt hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Jú, þetta er merkis tímamót og við höfum svo sem alltaf haldið upp á vígsluafmæli kirkjunnar á heilum tug.” Séð inn í kirkjuna fulla af gestum og hljóðfæraleikurum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestur Þorlákskirkju er séra Sigríður Munda Jónsdóttir. En eru íbúar í Þorlákshöfn duglegir að sækja guðsþjónustu og aðra viðburði í kirkjunni eða hvað? „Ég tel það vera, ég held að öllum þyki vænt um kirkjuna og fólk leitar til henni við hin ýmsu tilefni og ég held að messusókn hérna sé bara ekki lakari heldur en í öðrum sóknum,“ segir Hjörleifur. Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem er mjög falleg og er vel sótt af íbúum staðarins þegar eitthvað er um að vera í kirkjunni.Ágústa Ragnarsdóttir Skilti við kirkjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Þorlákskirkju Heimasíða kirkjunnar
Ölfus Þjóðkirkjan Tímamót Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Sjá meira