Blaðamenn fleiri en Íslendingar Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2025 10:30 Ekki er búist við fullri stúku í Frakklandi í kvöld og að stuðningsfólk Íslands telji milli 150 og 200 manns. Vísir/Anton Brink Ekki er útlit fyrir að Frakkar fylli Parc des Princes, heimavöll PSG, er Ísland sækir Frakkland heim í undankeppni HM 2026 í París í kvöld. Örfáir Íslendingar verða á leiknum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ til fjölmiðla í morgun. Aðeins sé búið að selja um 40 þúsund miða á leik kvöldsins en Parc des Princes tekur 48 þúsund manns í sæti. Fjöldi blaðamanna verður þá á pari við fjölda íslenskra stuðningsmanna. 195 blaðamenn verða á leiknum í kvöld auk 52 ljósmyndara en búist við um 150 til 200 Íslendingum. Leikið verður á Parc des Princes í kvöld.EPA/YOAN VALAT Ísland og Frakkland eru jöfn að stigum á toppi D-riðils í undankeppni HM eftir sigra á föstudaginn var. Ísland vann 5-0 sigur á Aserbaídsjan á Laugardalsvelli en Frakkar unnu Úkraínu 2-0. Frakkar verða án Ousmané Dembélé og Desiré Doué, leikmanna PSG, sem meiddust í þeim leik. Ísland er að sama skapi án landsliðsfyrirliðans Orra Steins Óskarssonar sem og Alberts Guðmundssonar sem fór meiddur af velli á föstudag. Leikur Íslands við Frakkland hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Útsending hefst klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason eru á Parc des Princes í Frakklandi þar sem karlalandsliðið í fótbolta mætir Frökkum í undankeppni HM 2026 á morgun. Þeir hituðu upp fyrir leikinn í Leiðin á HM. 8. september 2025 14:15 Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu „Þetta er stóra sviðið. Frakkar örugglega eitt af þremur bestu landsliðum í heiminum í dag ásamt Spánverjum og Argentínu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Íslands fyrir leikinn gegn Frökkum annað kvöld. Leikurinn fer fram á Parc de Princes. 8. september 2025 17:25 „Við getum ekkert verið litlir“ „Það er mikill spenningur í hópnum og það er bara tilhlökkun að mæta svona heimsklassaleikmönnum. Þeir eru með bestu leikmenn heim í öllum stöðum,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður fyrir leikinn í kvöld. 9. september 2025 09:01 Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar „Ég veit allt sem þarf fyrir leikinn. Hvernig liðið spilaði síðasta leik og hvaða leikmenn þeir eru með,“ segir Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands um íslenska liðið fyrir leikinn í kvöld. 9. september 2025 07:47 „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson segir frönsku kunnáttu sína ekki vera nægilega góða til að hann geti tjáð sig mikið við leikmenn franska landsliðsins í leik Íslands og Frakklands í undankeppni HM á Parc des Princes í París annað kvöld. Hann lét vera að láta blótsyrði falla á blaðamannafundi í dag. 8. september 2025 15:42 Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið „Það eru allir klárir og allir heilir. Hefur verið óvenju mikið að gera hjá sjúkraþjálfurunum í þessari ferð,“ sagði Arnar Gunnlaugsson á blaðamannafundi um landsliðshóp Íslands fyrir leikinn við Frakkland á Parc des Princes í undankeppni HM karla í fótbolta annað kvöld. 8. september 2025 15:34 „Ísland er eini óvinur okkar“ Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands hefur verið harðlega gagnrýndur af stórliðinu þar í landi, Paris Saint-Germain, fyrir að velja tvo leikmenn liðsins í landsliðshópinn. Deschamps segir þó engar erjur milli landsliðsins og PSG, Frakkland eigi aðeins einn óvin og það er Ísland. 8. september 2025 12:17 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ til fjölmiðla í morgun. Aðeins sé búið að selja um 40 þúsund miða á leik kvöldsins en Parc des Princes tekur 48 þúsund manns í sæti. Fjöldi blaðamanna verður þá á pari við fjölda íslenskra stuðningsmanna. 195 blaðamenn verða á leiknum í kvöld auk 52 ljósmyndara en búist við um 150 til 200 Íslendingum. Leikið verður á Parc des Princes í kvöld.EPA/YOAN VALAT Ísland og Frakkland eru jöfn að stigum á toppi D-riðils í undankeppni HM eftir sigra á föstudaginn var. Ísland vann 5-0 sigur á Aserbaídsjan á Laugardalsvelli en Frakkar unnu Úkraínu 2-0. Frakkar verða án Ousmané Dembélé og Desiré Doué, leikmanna PSG, sem meiddust í þeim leik. Ísland er að sama skapi án landsliðsfyrirliðans Orra Steins Óskarssonar sem og Alberts Guðmundssonar sem fór meiddur af velli á föstudag. Leikur Íslands við Frakkland hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Útsending hefst klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason eru á Parc des Princes í Frakklandi þar sem karlalandsliðið í fótbolta mætir Frökkum í undankeppni HM 2026 á morgun. Þeir hituðu upp fyrir leikinn í Leiðin á HM. 8. september 2025 14:15 Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu „Þetta er stóra sviðið. Frakkar örugglega eitt af þremur bestu landsliðum í heiminum í dag ásamt Spánverjum og Argentínu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Íslands fyrir leikinn gegn Frökkum annað kvöld. Leikurinn fer fram á Parc de Princes. 8. september 2025 17:25 „Við getum ekkert verið litlir“ „Það er mikill spenningur í hópnum og það er bara tilhlökkun að mæta svona heimsklassaleikmönnum. Þeir eru með bestu leikmenn heim í öllum stöðum,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður fyrir leikinn í kvöld. 9. september 2025 09:01 Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar „Ég veit allt sem þarf fyrir leikinn. Hvernig liðið spilaði síðasta leik og hvaða leikmenn þeir eru með,“ segir Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands um íslenska liðið fyrir leikinn í kvöld. 9. september 2025 07:47 „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson segir frönsku kunnáttu sína ekki vera nægilega góða til að hann geti tjáð sig mikið við leikmenn franska landsliðsins í leik Íslands og Frakklands í undankeppni HM á Parc des Princes í París annað kvöld. Hann lét vera að láta blótsyrði falla á blaðamannafundi í dag. 8. september 2025 15:42 Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið „Það eru allir klárir og allir heilir. Hefur verið óvenju mikið að gera hjá sjúkraþjálfurunum í þessari ferð,“ sagði Arnar Gunnlaugsson á blaðamannafundi um landsliðshóp Íslands fyrir leikinn við Frakkland á Parc des Princes í undankeppni HM karla í fótbolta annað kvöld. 8. september 2025 15:34 „Ísland er eini óvinur okkar“ Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands hefur verið harðlega gagnrýndur af stórliðinu þar í landi, Paris Saint-Germain, fyrir að velja tvo leikmenn liðsins í landsliðshópinn. Deschamps segir þó engar erjur milli landsliðsins og PSG, Frakkland eigi aðeins einn óvin og það er Ísland. 8. september 2025 12:17 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjá meira
Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason eru á Parc des Princes í Frakklandi þar sem karlalandsliðið í fótbolta mætir Frökkum í undankeppni HM 2026 á morgun. Þeir hituðu upp fyrir leikinn í Leiðin á HM. 8. september 2025 14:15
Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu „Þetta er stóra sviðið. Frakkar örugglega eitt af þremur bestu landsliðum í heiminum í dag ásamt Spánverjum og Argentínu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Íslands fyrir leikinn gegn Frökkum annað kvöld. Leikurinn fer fram á Parc de Princes. 8. september 2025 17:25
„Við getum ekkert verið litlir“ „Það er mikill spenningur í hópnum og það er bara tilhlökkun að mæta svona heimsklassaleikmönnum. Þeir eru með bestu leikmenn heim í öllum stöðum,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður fyrir leikinn í kvöld. 9. september 2025 09:01
Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar „Ég veit allt sem þarf fyrir leikinn. Hvernig liðið spilaði síðasta leik og hvaða leikmenn þeir eru með,“ segir Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands um íslenska liðið fyrir leikinn í kvöld. 9. september 2025 07:47
„Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson segir frönsku kunnáttu sína ekki vera nægilega góða til að hann geti tjáð sig mikið við leikmenn franska landsliðsins í leik Íslands og Frakklands í undankeppni HM á Parc des Princes í París annað kvöld. Hann lét vera að láta blótsyrði falla á blaðamannafundi í dag. 8. september 2025 15:42
Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið „Það eru allir klárir og allir heilir. Hefur verið óvenju mikið að gera hjá sjúkraþjálfurunum í þessari ferð,“ sagði Arnar Gunnlaugsson á blaðamannafundi um landsliðshóp Íslands fyrir leikinn við Frakkland á Parc des Princes í undankeppni HM karla í fótbolta annað kvöld. 8. september 2025 15:34
„Ísland er eini óvinur okkar“ Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands hefur verið harðlega gagnrýndur af stórliðinu þar í landi, Paris Saint-Germain, fyrir að velja tvo leikmenn liðsins í landsliðshópinn. Deschamps segir þó engar erjur milli landsliðsins og PSG, Frakkland eigi aðeins einn óvin og það er Ísland. 8. september 2025 12:17