Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar 1. september 2025 12:00 Áramótin eru alltaf tímamót, en í ár skiptast hughrifin milli vonar og ótta. Sjávarútvegurinn hefur í gegnum aldir verið burðarás íslensks samfélags, fætt þjóðina og byggt upp byggðir landsins. En framtíð hans virðist ótryggari en áður. Sífellt þyngri skattlagning hefur þrengt að rekstri margra fyrirtækja. Smærri og meðalstórar útgerðir eiga erfitt með að lifa af, á meðan stærri aðilar mögulega hafa þetta af með hagræðingu. Þetta leiðir til samþjöppunar og veikrar byggðafestu. Afleiðingarnar sjást í daglegu lífi. Fyrirtækin hverfa mörg hver eða hafa minna svigrúm til að styðja íþróttafélög, björgunarsveitir og önnur samfélagsverkefni. En mikilvægast er þó hitt: að störf eru í auknum mæli í hættu. Hagræðing þýðir ekki aðeins uppsagnir heldur líka að vinnsla flyst úr landi þar sem ódýrara vinnuafl er að finna. Þannig tapast ekki aðeins störf heldur skatttekjur og tengslin við samfélögin sem hafa lifað af sjávarútvegi í aldaraðir. Óttinn vex einnig við þá hugsun að Ísland gengi inn í Evrópusambandið. Þá væri hætt við að erlendir auðmenn keyptu upp íslenskan sjávarútveg og ákvörðunarvaldið færðist úr landi. Ný fiskveiðiáramót er því ekki aðeins dagsetning í almanakinu…… heldur spurning um framtíð atvinnu, byggða og samfélags á Íslandi. Höfundur er smábátasjómaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúin vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúin vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala sama Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Áramótin eru alltaf tímamót, en í ár skiptast hughrifin milli vonar og ótta. Sjávarútvegurinn hefur í gegnum aldir verið burðarás íslensks samfélags, fætt þjóðina og byggt upp byggðir landsins. En framtíð hans virðist ótryggari en áður. Sífellt þyngri skattlagning hefur þrengt að rekstri margra fyrirtækja. Smærri og meðalstórar útgerðir eiga erfitt með að lifa af, á meðan stærri aðilar mögulega hafa þetta af með hagræðingu. Þetta leiðir til samþjöppunar og veikrar byggðafestu. Afleiðingarnar sjást í daglegu lífi. Fyrirtækin hverfa mörg hver eða hafa minna svigrúm til að styðja íþróttafélög, björgunarsveitir og önnur samfélagsverkefni. En mikilvægast er þó hitt: að störf eru í auknum mæli í hættu. Hagræðing þýðir ekki aðeins uppsagnir heldur líka að vinnsla flyst úr landi þar sem ódýrara vinnuafl er að finna. Þannig tapast ekki aðeins störf heldur skatttekjur og tengslin við samfélögin sem hafa lifað af sjávarútvegi í aldaraðir. Óttinn vex einnig við þá hugsun að Ísland gengi inn í Evrópusambandið. Þá væri hætt við að erlendir auðmenn keyptu upp íslenskan sjávarútveg og ákvörðunarvaldið færðist úr landi. Ný fiskveiðiáramót er því ekki aðeins dagsetning í almanakinu…… heldur spurning um framtíð atvinnu, byggða og samfélags á Íslandi. Höfundur er smábátasjómaður.
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson Skoðun