„Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2025 16:19 Trukkur frá Þorbirni fylgir ferðamönnum yfir veginn við Kýlingarvatn. Landsbjörg Björgunarsveitin Þorbjörn hefur staðið í ströngu frá því snemma í morgun við að aðstoða ferðamenn að Fjallabaki og þar um kring. Gríðarlegir vatnavextir eru á svæðinu og aðstæður leiðinlegar. „Það er búið að vera töluvert álag á okkur frá því snemma í morgun. Það er búið að vera svo ofboðslega vont veður og mikið vatnsveður. Það er bara allt á floti hérna alls staðar,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, í björgunarsveitinni Þorbirni sem sinnir nú hálendisvakt í Landmannalaugum. „Hér eru allir vegir hálfpartinn á kafi í pollum og ár farnar að flæða alls staðar yfir bakka sína og meira að segja tjaldstæðið hérna í Landmannalaugum er á floti.“ Í eftirfarandi myndbandi má sjá trukk frá Þorbirni fylgja ferðamönnum við Kýlingarvatn þar sem alla jafna er beinn og breiður vegur. Otti segir að björgunarsveitin hafi aðstoðað töluvert marga í dag, en ekkert alvarleg hafi komið upp á. Aðstoð hafi aðallega verið fólgin í að aðstoða fólk við að komast leiðar sinnar. Er fólk ekki þakklátt þegar þið mætið á staðinn? „Jú við eigum inni nokkur matarboð í kvöld ef við viljum,“ segir Otti. Aðallega hafi þetta verið erlendir ferðamenn hingað til. „Þetta eru aðallega ferðamenn, sem hafa kannski farið á mis við upplýsingar um veðrið, ekki áttað sig á því hvernig þetta myndi koma.“ Rangárþing eystra Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
„Það er búið að vera töluvert álag á okkur frá því snemma í morgun. Það er búið að vera svo ofboðslega vont veður og mikið vatnsveður. Það er bara allt á floti hérna alls staðar,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, í björgunarsveitinni Þorbirni sem sinnir nú hálendisvakt í Landmannalaugum. „Hér eru allir vegir hálfpartinn á kafi í pollum og ár farnar að flæða alls staðar yfir bakka sína og meira að segja tjaldstæðið hérna í Landmannalaugum er á floti.“ Í eftirfarandi myndbandi má sjá trukk frá Þorbirni fylgja ferðamönnum við Kýlingarvatn þar sem alla jafna er beinn og breiður vegur. Otti segir að björgunarsveitin hafi aðstoðað töluvert marga í dag, en ekkert alvarleg hafi komið upp á. Aðstoð hafi aðallega verið fólgin í að aðstoða fólk við að komast leiðar sinnar. Er fólk ekki þakklátt þegar þið mætið á staðinn? „Jú við eigum inni nokkur matarboð í kvöld ef við viljum,“ segir Otti. Aðallega hafi þetta verið erlendir ferðamenn hingað til. „Þetta eru aðallega ferðamenn, sem hafa kannski farið á mis við upplýsingar um veðrið, ekki áttað sig á því hvernig þetta myndi koma.“
Rangárþing eystra Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41