Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. ágúst 2025 12:05 Íslandsmeistaramót í hrútadómum fer fram á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslandsmeistari í hrútaþukli verður krýndur í dag en mikil hrútahátíð fer fram á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þennan sunnudag. Það verður meira en nóg að gera á Sauðfjársetrinu í dag þar sem árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum fer fram. Auk þess verður opnuð ný sögusýning á Kaffi kind en á henni er fjallað um fjárréttir fyrr og nú, bæði mannvirkið sjálft og einnig um menningarviðburðinn og mannamótið réttir. Íslandsmótið sjálft hefst klukkan 14:00 en þá verða nokkrir hrútar þuklaðir í bak og fyrir af vönum þuklurum annars vegar og hins vegar óvönum. Matthías Sævar Lýðsson er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins. „Viðburðurinn er ekki endilega að snúast um hver sé besti hrúturinn heldur að hver sé bestur að dæma. Þetta er keppni, þetta er alvöru keppni. Það er keppt í tveimur flokkum, annars vegar í flokki hinna óvönu og hræddu, þar að segja þeir sem eru ekki vanir að stiga hrúta,” segir Matthías og bætir við. „Hinn flokkurinn, það er flokkur þeirra vönu þar sem þeir, sem eru vanir að stiga hrúta. Þeir stiga þá á hefðbundin hátt eins og ráðunautar gera.” Matthías segir að það sé alltaf mikil og góð stemming á Íslandsmeistaramótinu, þangað komi alltaf mikið af fólki til að fylgjast með og fá sér kjötsúpu eða kaupi sér veitingar af kaffihlaðborðinu. „Það er verðlaunað fyrir þrjú fyrstu sætin í flokki hinna óvönu og þrjú fyrstu sætin hinna vönu en í flokki hinna vönu er sá eða sú, sem ber sigur úr býtum krýnd Íslandsmeistari í hrútadómum og fær til varðveislu í eitt ár verðlaunagrip,” segir Matthías.´ Matthías Sævar Lýðsson, sem er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins.Aðsend Og eru allir velkomnir að fylgjast með? „Því fleiri, þeimur skemmtilegra. Það eru allir velkomnir. Veðrið verður yndislegt eins og það er reyndar búið að vera í allt sumar,” segir Matthías Sævar að lokum. Margir munu eflaust fylgjast með Íslandsmótinu í Sævangi.Aðsend Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Sjá meira
Það verður meira en nóg að gera á Sauðfjársetrinu í dag þar sem árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum fer fram. Auk þess verður opnuð ný sögusýning á Kaffi kind en á henni er fjallað um fjárréttir fyrr og nú, bæði mannvirkið sjálft og einnig um menningarviðburðinn og mannamótið réttir. Íslandsmótið sjálft hefst klukkan 14:00 en þá verða nokkrir hrútar þuklaðir í bak og fyrir af vönum þuklurum annars vegar og hins vegar óvönum. Matthías Sævar Lýðsson er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins. „Viðburðurinn er ekki endilega að snúast um hver sé besti hrúturinn heldur að hver sé bestur að dæma. Þetta er keppni, þetta er alvöru keppni. Það er keppt í tveimur flokkum, annars vegar í flokki hinna óvönu og hræddu, þar að segja þeir sem eru ekki vanir að stiga hrúta,” segir Matthías og bætir við. „Hinn flokkurinn, það er flokkur þeirra vönu þar sem þeir, sem eru vanir að stiga hrúta. Þeir stiga þá á hefðbundin hátt eins og ráðunautar gera.” Matthías segir að það sé alltaf mikil og góð stemming á Íslandsmeistaramótinu, þangað komi alltaf mikið af fólki til að fylgjast með og fá sér kjötsúpu eða kaupi sér veitingar af kaffihlaðborðinu. „Það er verðlaunað fyrir þrjú fyrstu sætin í flokki hinna óvönu og þrjú fyrstu sætin hinna vönu en í flokki hinna vönu er sá eða sú, sem ber sigur úr býtum krýnd Íslandsmeistari í hrútadómum og fær til varðveislu í eitt ár verðlaunagrip,” segir Matthías.´ Matthías Sævar Lýðsson, sem er formaður stjórnar Sauðfjársetursins og kynnir dagsins.Aðsend Og eru allir velkomnir að fylgjast með? „Því fleiri, þeimur skemmtilegra. Það eru allir velkomnir. Veðrið verður yndislegt eins og það er reyndar búið að vera í allt sumar,” segir Matthías Sævar að lokum. Margir munu eflaust fylgjast með Íslandsmótinu í Sævangi.Aðsend
Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Sjá meira