Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 20:30 Lassana Diarra fór til Rússland undir lok ferils síns en það endaði ekki vel. EPA/SERGEI ILNITSKY Fyrrum leikmaður franska landsliðsins í fótbolta sækist nú eftir svakalegum skaðabótum frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Lassana Diarra lék á sínum tíma 34 landsleiki fyrir Frakka og lék með liðum eins og Real Madrid, Chelsea og Arsenal á farsælum ferli. Justice : « Une culture de mépris », Lassana Diarra dégomme la FIFA et réclame 65 millions d’euros https://t.co/7Fmyk9kEUN pic.twitter.com/AXjGuuPCjq— 20 Minutes Sport (@20minutesSport) August 18, 2025 Diarra vill fá skaðabætur eftir að FIFA stóð í vegi fyrir félagskiptum hans fyrir tíu árum síðan. Diarra sækist eftir 65 milljónum evra í skaðabætur eða meira en 9,3 milljörðum íslenskra króna. Diarra fagnaði sigri í málinu hjá Evrópudómstólnum síðasta haust og vill nýta sér það til að fá bætur hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Evrópudómstólinn komst að þeirri niðurstöðu að FIFA hefði ekki mátt koma í veg fyrir félagsskipti hans frá rússneska félaginu Lokomotiv Moskvu til belgíska félagsins Charleroi. Belgíska félagið hætti við að bjóða honum samning þegar FIFA lokaði á félagsskiptin. Diarra taldi sig vera lausan frá Rússlandi þegar félagið sagði upp samningi hans sumarið 2014 fyrir að neita að mæta á æfingar. Allt varð vitlaust á milli Diarra og þjálfara rússneska félagsins en Diarra var þar á samningi til ársins 2017. Félagsskiptareglur FIFA komu í veg fyrir að hann kæmist til Charleroi. Hann mátti að þeirra mati ekki semja við annað félag á meðan ekki var búið að ganga frá lausum endum í Moskvu. Evrópudómstóllinn var á allt annarri skoðun en málið hefur tekið heilan áratug. With full support from #FIFPRO, FIFPRO Europe and French player union @UNFP, Lassana Diarra is pursuing his rightful compensation before Belgian courts for damages resulting from FIFA's illegal transfer rules. Full statement ⤵— FIFPRO (@FIFPRO) August 18, 2025 FIFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Lassana Diarra lék á sínum tíma 34 landsleiki fyrir Frakka og lék með liðum eins og Real Madrid, Chelsea og Arsenal á farsælum ferli. Justice : « Une culture de mépris », Lassana Diarra dégomme la FIFA et réclame 65 millions d’euros https://t.co/7Fmyk9kEUN pic.twitter.com/AXjGuuPCjq— 20 Minutes Sport (@20minutesSport) August 18, 2025 Diarra vill fá skaðabætur eftir að FIFA stóð í vegi fyrir félagskiptum hans fyrir tíu árum síðan. Diarra sækist eftir 65 milljónum evra í skaðabætur eða meira en 9,3 milljörðum íslenskra króna. Diarra fagnaði sigri í málinu hjá Evrópudómstólnum síðasta haust og vill nýta sér það til að fá bætur hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Evrópudómstólinn komst að þeirri niðurstöðu að FIFA hefði ekki mátt koma í veg fyrir félagsskipti hans frá rússneska félaginu Lokomotiv Moskvu til belgíska félagsins Charleroi. Belgíska félagið hætti við að bjóða honum samning þegar FIFA lokaði á félagsskiptin. Diarra taldi sig vera lausan frá Rússlandi þegar félagið sagði upp samningi hans sumarið 2014 fyrir að neita að mæta á æfingar. Allt varð vitlaust á milli Diarra og þjálfara rússneska félagsins en Diarra var þar á samningi til ársins 2017. Félagsskiptareglur FIFA komu í veg fyrir að hann kæmist til Charleroi. Hann mátti að þeirra mati ekki semja við annað félag á meðan ekki var búið að ganga frá lausum endum í Moskvu. Evrópudómstóllinn var á allt annarri skoðun en málið hefur tekið heilan áratug. With full support from #FIFPRO, FIFPRO Europe and French player union @UNFP, Lassana Diarra is pursuing his rightful compensation before Belgian courts for damages resulting from FIFA's illegal transfer rules. Full statement ⤵— FIFPRO (@FIFPRO) August 18, 2025
FIFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn