„Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Kolbeinn Kristinsson skrifar 16. ágúst 2025 19:18 Agla María og Samantha Smoith fagna í leikslok. Agla María Albertsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum kát eftir sigur liðsins gegn FH í úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Blikar höfðu tapað síðustu þremur bikarúrslitaleikjum sínum, en í kvöld kom sigurinn loksins. „Loksins, tilfinningin er geggjuð. Sérstaklega sætt að ná að klára þetta núna eftir þrjá tapaða bikarúrslitaleiki í röð á undan þessum.“ Agla hefur marga fjöruna sopið en þetta var hennar sjöundi bikarúrslitaleikur á ferlinum. Aðspurð hvar þessi flokkast í röðinni hjá sér segir fyrirliðinn það erfitt að segja. „En þessi bikarmeistaratitill hér var ansi sætur og sérstaklega þar sem það var orðið langt síðan síðast, þannig að þessi er þarna uppi, klárlega.“ Lið Breiðabliks er búið að spila marga leiki á skömmum tíma í ágústmánuði og þessi úrslitaleikur fer alla leið í framlengingu. Hvernig skyldi orkustigið hafa verið? „Orkustigið var svona frekar lágt undir lokin en það munaði öllu að fá ferskar lappir inn á völlinn, Karitas, Ása og fleiri komu inn sterkar og það skipti klárlega sköpum hér í dag.“ Jafnframt segir fyrirliðinn það enga spurningu um að liðið stefni á að klára Íslandsmeistaratitilinn og vinna tvennuna. Aðspurð hvernig bikarmeistaratitlinum skyldi fagnað var svar einfalt: „Ég hef ekki hugmynd á þessum tímapunkti, það verður eitthvað skemmtilegt gert.“ Klippa: Agla María eftir bikarmeistaratitilinn Mjólkurbikar kvenna Breiðablik FH Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
„Loksins, tilfinningin er geggjuð. Sérstaklega sætt að ná að klára þetta núna eftir þrjá tapaða bikarúrslitaleiki í röð á undan þessum.“ Agla hefur marga fjöruna sopið en þetta var hennar sjöundi bikarúrslitaleikur á ferlinum. Aðspurð hvar þessi flokkast í röðinni hjá sér segir fyrirliðinn það erfitt að segja. „En þessi bikarmeistaratitill hér var ansi sætur og sérstaklega þar sem það var orðið langt síðan síðast, þannig að þessi er þarna uppi, klárlega.“ Lið Breiðabliks er búið að spila marga leiki á skömmum tíma í ágústmánuði og þessi úrslitaleikur fer alla leið í framlengingu. Hvernig skyldi orkustigið hafa verið? „Orkustigið var svona frekar lágt undir lokin en það munaði öllu að fá ferskar lappir inn á völlinn, Karitas, Ása og fleiri komu inn sterkar og það skipti klárlega sköpum hér í dag.“ Jafnframt segir fyrirliðinn það enga spurningu um að liðið stefni á að klára Íslandsmeistaratitilinn og vinna tvennuna. Aðspurð hvernig bikarmeistaratitlinum skyldi fagnað var svar einfalt: „Ég hef ekki hugmynd á þessum tímapunkti, það verður eitthvað skemmtilegt gert.“ Klippa: Agla María eftir bikarmeistaratitilinn
Mjólkurbikar kvenna Breiðablik FH Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira