Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2025 15:05 Frá gleðigöngunni sumarið 2023. Hún verður gengin nú um helgina. Vísir/Sigurjón Níu af hverjum tíu landsmönnum telja sig búa á stað sem er góður staður fyrir samkynhneigða. Hlutfallið hefur hækkað lítillega undanfarinn áratug. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem framkvæmdur var í lok júní og fyrri hluta júlí. Spurt var: Er svæðið sem þú býrð á góður eða slæmur staður til að búa á fyrir samkynhneigða? Niðurstöður þjóðarpúls Gallups. Ríflega 89 prósent svöruðu því til að staðurinn væri að öllu leyti góður, mjög góður eða frekar góður samanborið við 86 prósent árið 2015. Hátt í þriðjungur tók ekki afstöðu til spurningarinnar og sagðist ekki vita það. Yngra fólk telur sig frekar en eldra búa á góðum stað fyrir samkynhneigða. Þau sem kysu Viðreisn ef kosið yrði til Alþingis í dag eru líklegri en þau sem kysu aðra flokka til að telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða á meðan þau sem kysu Flokk fólksins eru ólíklegri til þess en þau sem kysu aðra flokka. Ekki kemur fram munur á svörum fólks eftir því hvar á landinu það býr. Þau sem telja sig helst búa á slæmum stað fyrir samkynhneigða eru þau sem hafa ekki lokið framhaldsmenntun, þau sem hafa lægstar fjölskyldutekjur og þau sem skiluðu auðu ef kosið yrði til Alþingis eða kysu annan flokk en þá sem eiga sæti á þingi. Af tæplega 80 svarendum sem eru samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, trans eða hinsegin á annan hátt segjast allir búa á stað sem er góður staður til að búa á fyrir samkynhneigða fyrir utan þrjá sem segja hvorki né. Hinsegin Skoðanakannanir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem framkvæmdur var í lok júní og fyrri hluta júlí. Spurt var: Er svæðið sem þú býrð á góður eða slæmur staður til að búa á fyrir samkynhneigða? Niðurstöður þjóðarpúls Gallups. Ríflega 89 prósent svöruðu því til að staðurinn væri að öllu leyti góður, mjög góður eða frekar góður samanborið við 86 prósent árið 2015. Hátt í þriðjungur tók ekki afstöðu til spurningarinnar og sagðist ekki vita það. Yngra fólk telur sig frekar en eldra búa á góðum stað fyrir samkynhneigða. Þau sem kysu Viðreisn ef kosið yrði til Alþingis í dag eru líklegri en þau sem kysu aðra flokka til að telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða á meðan þau sem kysu Flokk fólksins eru ólíklegri til þess en þau sem kysu aðra flokka. Ekki kemur fram munur á svörum fólks eftir því hvar á landinu það býr. Þau sem telja sig helst búa á slæmum stað fyrir samkynhneigða eru þau sem hafa ekki lokið framhaldsmenntun, þau sem hafa lægstar fjölskyldutekjur og þau sem skiluðu auðu ef kosið yrði til Alþingis eða kysu annan flokk en þá sem eiga sæti á þingi. Af tæplega 80 svarendum sem eru samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, trans eða hinsegin á annan hátt segjast allir búa á stað sem er góður staður til að búa á fyrir samkynhneigða fyrir utan þrjá sem segja hvorki né.
Hinsegin Skoðanakannanir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira