Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 09:01 Cloé Eyja Lacasse þakkaði fyrir stuðninginn á liðsfundi Utah Royals þegar tilkynnt að hún væri loksins laus af meiðslalistanum. Utah Royals Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse er að koma til baka eftir krossbandsslit og hefur nú verið tekin af meiðslalistanum hjá liði sínu í bandaríska boltanum. Lacasse sleit krossband í október 2024 en getur nú tekið á því á fullu á nýjan leik með liði sínu Utah Royals FC. Lacasse fékk íslenskt vegabréf eftir að hafa spilað í fimm tímabil með ÍBV. Hún fór frá Vestmannaeyjum til Portúgals, þaðan til Arsenal og er nú í bandarísku deildinni. Utah Royals setti myndband inn á miðla sína af því þegar Cloé Eyja hélt hjartnæma ræðu fyrir framan liðsfélaga sína. Eftir 291 dag var hún loksins leikfær á ný. „Ég held að flest ykkar vitið það að ég hef aldrei lent í svona alvarlegum meiðslum áður og þetta hefur því verið mjög erfitt fyrir mig,“ sagði Cloé Eyja í ræðu sinni á liðsfundinum. „Ég vil ekki verða leið. Þegar ég fór heim þá var ég hrædd við að koma til baka og koma inn í þetta umhverfi. Nú er röddin mín að brotna,“ sagði Cloé en hélt samt áfram. „Ég óttaðist það að það yrði svo erfitt fyrir mig að vera í kringum fótboltann þegar ég gat ekki spilað fótbolta. Þegar ég var heima þá sá ég að það voru einmitt þið í liðinu sem ég saknaði. Ég er svo þakklát fyrir það að þið hjálpuðu mér á þessu ferðalagi til baka,“ sagði Cloé. „Þið gerðuð mér auðvelt fyrir að mæta í vinnuna og fengu mig til að brosa. Líka á slæmu dögunum. Ég er rosalega þakklát fyrir það og fyrir læknaliðið að vera tilbúið að takast á við persónuleikann minn. Ég þakklát og ánægð að geta nú hjálpað liðinu á ný,“ sagði Cloé eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Utah Royals FC (@utahroyalsfc) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Lacasse sleit krossband í október 2024 en getur nú tekið á því á fullu á nýjan leik með liði sínu Utah Royals FC. Lacasse fékk íslenskt vegabréf eftir að hafa spilað í fimm tímabil með ÍBV. Hún fór frá Vestmannaeyjum til Portúgals, þaðan til Arsenal og er nú í bandarísku deildinni. Utah Royals setti myndband inn á miðla sína af því þegar Cloé Eyja hélt hjartnæma ræðu fyrir framan liðsfélaga sína. Eftir 291 dag var hún loksins leikfær á ný. „Ég held að flest ykkar vitið það að ég hef aldrei lent í svona alvarlegum meiðslum áður og þetta hefur því verið mjög erfitt fyrir mig,“ sagði Cloé Eyja í ræðu sinni á liðsfundinum. „Ég vil ekki verða leið. Þegar ég fór heim þá var ég hrædd við að koma til baka og koma inn í þetta umhverfi. Nú er röddin mín að brotna,“ sagði Cloé en hélt samt áfram. „Ég óttaðist það að það yrði svo erfitt fyrir mig að vera í kringum fótboltann þegar ég gat ekki spilað fótbolta. Þegar ég var heima þá sá ég að það voru einmitt þið í liðinu sem ég saknaði. Ég er svo þakklát fyrir það að þið hjálpuðu mér á þessu ferðalagi til baka,“ sagði Cloé. „Þið gerðuð mér auðvelt fyrir að mæta í vinnuna og fengu mig til að brosa. Líka á slæmu dögunum. Ég er rosalega þakklát fyrir það og fyrir læknaliðið að vera tilbúið að takast á við persónuleikann minn. Ég þakklát og ánægð að geta nú hjálpað liðinu á ný,“ sagði Cloé eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Utah Royals FC (@utahroyalsfc)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira