„Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. ágúst 2025 06:54 Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir hugmyndir arftaka síns í embætti um útlendingamál líta ágætlega út. Vísir/Ívar Fannar Skiptar skoðanir eru á fyrirhuguðum breytingum dómsmálaráðherra á reglum um dvalarleyfi hér á landi. Verkalýðsforkólfar eru á öndverðum meiði, á meðan formaður Sjálfstæðisflokksins segir ekkert nýtt í hugmyndunum. Sagt var frá því á þriðjudag að Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra vildi „tempra kraftmikla fólksfjölgun" á Íslandi með nýjum reglum um dvalarleyfi. Gera ætti auknar kröfur til þeirra sem hingað komi á grundvelli atvinnu- og námsmannaleyfi, og miða dvalarleyfisveitingar út frá því hvað atvinnulífið þurfi. Kerfið á Íslandi sé opnara en á öðrum Norðurlöndum, og geri minni kröfur til þeirra sem hingað komi. Á öndverðum meiði Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, hefur gert alvarlegar athugasemdir við áform ráðherrans, og segir langflesta innflytjendur hér á landi koma frá EES-löndum, og þeir þurfi því ekki dvalarleyfi. Fólk sem helst þurfti dvalarleyfi sé fólk sem sinni störfum sem fólk innan EES fáist ekki til að starfa við. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og því kollegi Höllu, hefur lýst sig á öndverðum meiði og sagt að stjórnlausar dvalarleyfisveitingar séu ekki hagur neins. Það sé ekki slæmt að ráðherrann vilji herða skilyrðin, og slíkt muni vonandi stuðla að heilbrigðum vinnumarkaði hér á landi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur þá fagnað orðum ráðherra, og sagt gildandi útlendingalög handónýt, líkt og hann hafi minnt á í nær áratug. Hugmyndir arftakans líti ágætlega út Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir hugmyndir arftaka síns í embætti líta ágætlega út. „Enda er ekkert nýtt í máli dómsmálaráðherra. Það eru engar nýjar hugmyndir. Allt það sem að hún hefur verið að segja og nefndi í þessari grein sem hún skrifaði í gær – og eins það sem hún hefur verið að segja á síðustu vikum – þetta eru í raun allt stefnumál Sjálfstæðisflokksins,“ segir Guðrún. Mál sem ráðherrann hafi boðað séu allt mál sem Guðrún hafi haft á sinni þingmálaskrá á síðasta ári. Síðasta ríkisstjórn hafi farið í vinnu við að samræma íslenska löggjöf við lög Norðurlandanna. „Og þessar breytingar studdu ekki Viðreisn né Samfylkingin þegar greidd voru atkvæði um þær breytingar á Alþingi Íslendinga í fyrra. Við í Sjálfstæðisflokknum munum styðja allar breytingar í þá very að ná meiri festu í þennan málaflokk,“ segir Guðrún. „Norska leiðin“ Þorbjörg Sigríður vísaði meðal annars til svokallaðrar norskrar leiðar, sem feli í sér að laða til landsins fólk með færni, menntun og vilja til samfélagsþátttöku. „Það hljómar auðvitað einkennilegaþegar ráðherra stígur hér fram og talar um „norska leið“ sem er í raun leið Sjálfstæðisflokksins.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Innflytjendamál Hælisleitendur Alþingi Tengdar fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Dómsmálaráðherra segir að niðurstöður ítarlegrar greiningar á stöðu dvalarleyfa bendi til að gríðarleg fólksfjölgun á Íslandi undanfarin ár stafi ekki af stefnu heldur algjöru stefnuleysi. Frjálsir fólksflutningar séu grunnstoð hagvaxtar en undanfarin ár hafi vöxturinn verið meiri en innviðir landsins og velferð þoli. 5. ágúst 2025 07:33 Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins og það er að mínu mati undarlegt að forystufólk verkalýðshreyfingarinnar stígi fram til stuðnings þess. Það er ekki slæmt að dómsmálaráðuneytið vilji herða þessi skilyrði - slíkt mun vonandi styðja við heilbrigðan vinnumarkað hér á landi.“ 6. ágúst 2025 12:17 Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, segir margt að athuga við röksemdir dómsmálaráðherra hvað varðar fólksfjölgun á Íslandi og segist vona að umræður muni skapast um málið. 6. ágúst 2025 07:13 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Sagt var frá því á þriðjudag að Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra vildi „tempra kraftmikla fólksfjölgun" á Íslandi með nýjum reglum um dvalarleyfi. Gera ætti auknar kröfur til þeirra sem hingað komi á grundvelli atvinnu- og námsmannaleyfi, og miða dvalarleyfisveitingar út frá því hvað atvinnulífið þurfi. Kerfið á Íslandi sé opnara en á öðrum Norðurlöndum, og geri minni kröfur til þeirra sem hingað komi. Á öndverðum meiði Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, hefur gert alvarlegar athugasemdir við áform ráðherrans, og segir langflesta innflytjendur hér á landi koma frá EES-löndum, og þeir þurfi því ekki dvalarleyfi. Fólk sem helst þurfti dvalarleyfi sé fólk sem sinni störfum sem fólk innan EES fáist ekki til að starfa við. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og því kollegi Höllu, hefur lýst sig á öndverðum meiði og sagt að stjórnlausar dvalarleyfisveitingar séu ekki hagur neins. Það sé ekki slæmt að ráðherrann vilji herða skilyrðin, og slíkt muni vonandi stuðla að heilbrigðum vinnumarkaði hér á landi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur þá fagnað orðum ráðherra, og sagt gildandi útlendingalög handónýt, líkt og hann hafi minnt á í nær áratug. Hugmyndir arftakans líti ágætlega út Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir hugmyndir arftaka síns í embætti líta ágætlega út. „Enda er ekkert nýtt í máli dómsmálaráðherra. Það eru engar nýjar hugmyndir. Allt það sem að hún hefur verið að segja og nefndi í þessari grein sem hún skrifaði í gær – og eins það sem hún hefur verið að segja á síðustu vikum – þetta eru í raun allt stefnumál Sjálfstæðisflokksins,“ segir Guðrún. Mál sem ráðherrann hafi boðað séu allt mál sem Guðrún hafi haft á sinni þingmálaskrá á síðasta ári. Síðasta ríkisstjórn hafi farið í vinnu við að samræma íslenska löggjöf við lög Norðurlandanna. „Og þessar breytingar studdu ekki Viðreisn né Samfylkingin þegar greidd voru atkvæði um þær breytingar á Alþingi Íslendinga í fyrra. Við í Sjálfstæðisflokknum munum styðja allar breytingar í þá very að ná meiri festu í þennan málaflokk,“ segir Guðrún. „Norska leiðin“ Þorbjörg Sigríður vísaði meðal annars til svokallaðrar norskrar leiðar, sem feli í sér að laða til landsins fólk með færni, menntun og vilja til samfélagsþátttöku. „Það hljómar auðvitað einkennilegaþegar ráðherra stígur hér fram og talar um „norska leið“ sem er í raun leið Sjálfstæðisflokksins.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Innflytjendamál Hælisleitendur Alþingi Tengdar fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Dómsmálaráðherra segir að niðurstöður ítarlegrar greiningar á stöðu dvalarleyfa bendi til að gríðarleg fólksfjölgun á Íslandi undanfarin ár stafi ekki af stefnu heldur algjöru stefnuleysi. Frjálsir fólksflutningar séu grunnstoð hagvaxtar en undanfarin ár hafi vöxturinn verið meiri en innviðir landsins og velferð þoli. 5. ágúst 2025 07:33 Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins og það er að mínu mati undarlegt að forystufólk verkalýðshreyfingarinnar stígi fram til stuðnings þess. Það er ekki slæmt að dómsmálaráðuneytið vilji herða þessi skilyrði - slíkt mun vonandi styðja við heilbrigðan vinnumarkað hér á landi.“ 6. ágúst 2025 12:17 Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, segir margt að athuga við röksemdir dómsmálaráðherra hvað varðar fólksfjölgun á Íslandi og segist vona að umræður muni skapast um málið. 6. ágúst 2025 07:13 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Dómsmálaráðherra segir að niðurstöður ítarlegrar greiningar á stöðu dvalarleyfa bendi til að gríðarleg fólksfjölgun á Íslandi undanfarin ár stafi ekki af stefnu heldur algjöru stefnuleysi. Frjálsir fólksflutningar séu grunnstoð hagvaxtar en undanfarin ár hafi vöxturinn verið meiri en innviðir landsins og velferð þoli. 5. ágúst 2025 07:33
Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins og það er að mínu mati undarlegt að forystufólk verkalýðshreyfingarinnar stígi fram til stuðnings þess. Það er ekki slæmt að dómsmálaráðuneytið vilji herða þessi skilyrði - slíkt mun vonandi styðja við heilbrigðan vinnumarkað hér á landi.“ 6. ágúst 2025 12:17
Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, segir margt að athuga við röksemdir dómsmálaráðherra hvað varðar fólksfjölgun á Íslandi og segist vona að umræður muni skapast um málið. 6. ágúst 2025 07:13