Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2025 13:57 Myndbirting Rods Stewart hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. TikTok/Getty Tónlistarmaðurinn Rod Stewart hefur sýnt gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með öðrum látnum tónlistarmönnum á tónleikum sínum upp á síðkastið. Uppátækið hefur vakið reiði og furðu. Breski tónlistarmaðurinn Rod Stewart er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn áttræður og er nú á ferðalagi um heiminn með tónleikatúrinn „One Last Time“. Þegar þungarokkarinn Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn var Stewart einn sá fyrsti til að minnast hans. „Bless bless Ozzy. Sofðu vært, vinur minn. Ég sé þig þarna upp - seinna frekar en fyrr,“ skrifaði Stewart í Instagram-færslu. Stewart hefur síðan tekið upp á því að tileinka Ozzy lagið „Forever Young“ á hverju kvöldi frá andlátinu. Á tónleikum í Ameris Bank Amphitheatre í Georgíu-ríki á föstudagskvöld birtist tónleikagestum undarleg sýn þegar Stewart tók lagið. Gervigreindar-Ozzy með álíka fölsuðum Freddie Mercury, Tinu Turner og XXXTentacion. Á stórum skjá á sviðinu voru sýnd gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með sjálfustöng ásamt öðrum látnum tónlistarmönnum, þar á meðal Prince, Tina Turner, Bob Marley, Freddie Mercury, Kurt Cobain, George Michael, Amy Winehouse og XXXTentacion. TikTok-notandinn Sloane Steele birti myndband af tónleikunum og gervigreindarmyndbandinu: @iamsloanesteel Last night I went to a Rod Stewart concert and he played this “tribute” to Ozzy. The selfie sticks in heaven?!! XXXTentacion?! #ozzyosbourne #rodstewart #XXXTentacion ♬ original sound - Sloane Steel Tónlist Bandaríkin Gervigreind Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27 Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00 Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Rod Stewart er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn áttræður og er nú á ferðalagi um heiminn með tónleikatúrinn „One Last Time“. Þegar þungarokkarinn Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn var Stewart einn sá fyrsti til að minnast hans. „Bless bless Ozzy. Sofðu vært, vinur minn. Ég sé þig þarna upp - seinna frekar en fyrr,“ skrifaði Stewart í Instagram-færslu. Stewart hefur síðan tekið upp á því að tileinka Ozzy lagið „Forever Young“ á hverju kvöldi frá andlátinu. Á tónleikum í Ameris Bank Amphitheatre í Georgíu-ríki á föstudagskvöld birtist tónleikagestum undarleg sýn þegar Stewart tók lagið. Gervigreindar-Ozzy með álíka fölsuðum Freddie Mercury, Tinu Turner og XXXTentacion. Á stórum skjá á sviðinu voru sýnd gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með sjálfustöng ásamt öðrum látnum tónlistarmönnum, þar á meðal Prince, Tina Turner, Bob Marley, Freddie Mercury, Kurt Cobain, George Michael, Amy Winehouse og XXXTentacion. TikTok-notandinn Sloane Steele birti myndband af tónleikunum og gervigreindarmyndbandinu: @iamsloanesteel Last night I went to a Rod Stewart concert and he played this “tribute” to Ozzy. The selfie sticks in heaven?!! XXXTentacion?! #ozzyosbourne #rodstewart #XXXTentacion ♬ original sound - Sloane Steel
Tónlist Bandaríkin Gervigreind Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27 Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00 Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27
Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00
Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein