Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. ágúst 2025 14:04 Sigríður Margrét Oddsdóttir, sem er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins var meðal annars með framsögu á fundinum í Þorlákshöfn. Vísir/Einar „Það er mikill kraftur í fólki og það er mikill kraftur í fyrirtækjum landsins allan hringinn í kringum landið”, segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Gott dæmi um það sé sandur, sem er breytt í steinull, sem seld er til Færeyja. Samtök atvinnulífsins voru nýlega á hringferð um landið þar sem níu staðir á landsbyggðinni voru heimsóttir. Fjölmargar spurningar komu fram á fundinum og umræður voru oft líflegar, Sigríður Margrét Oddsdóttir, sem er framkvæmdastjóri samtakanna segir að það hafi verið sérstaklega gaman að finna kraftinn í fólkinu og forsvarsmönnum fyrirtækja á fundunum hvað varðar öflugt og gott atvinnulíf. Einn af fundinum var haldin í Þorlákshöfn. „Það er mikill kraftur í fólki og það er mikill kraftur hjá fyrirtækjum landsins allan hringinn í kringum landið og það er alveg magnað þessi verðmæti, sem við erum að sjá fólk vera að skapa. Það er verið að taka sand og breyta honum í steinull og selja hana til Færeyja. Við erum með frábær ferðaþjónustufyrirtæki, sem eru að búa til úr jarðsjó, búa sem sagt til baðupplifun og húðvörur með lækningamátt,” segir Sigríður. Sigríður segist líka sjá ný risa fyrirtæki verða til eins og í tengslum við landeldi í Þorlákshöfn. „Það er magnað að sjá einmitt að við getum orðið raunverulega svona miðstöð útflutnings á mjög mikilvægu próteini, sem er verið að framleiða hér. Það eru svo sannarlega aðilar, sem hafa hugrekki og kjark og athafna vilja, sem eru að byggja upp til dæmis hér í Þorlákshöfn, þannig að þetta er okkur ómetanlegt að fara í svona hringferðir og tala við fólk,” bætir Sigríður við. Fundurinn í Þorlákshöfn var vel sóttur og líflegur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hlýtur að vera gaman að upplifa svona jákvæða og góða stemningu? „Það er rosalega skemmtilegt en skemmtilegast er að það mæta helmingi fleiri á fundina en voru búnir að skrá sig, maður þarf að panta auka veitingar,” segir Sigríður Margrét hlæjandi. Ölfus Vinnumarkaður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
Samtök atvinnulífsins voru nýlega á hringferð um landið þar sem níu staðir á landsbyggðinni voru heimsóttir. Fjölmargar spurningar komu fram á fundinum og umræður voru oft líflegar, Sigríður Margrét Oddsdóttir, sem er framkvæmdastjóri samtakanna segir að það hafi verið sérstaklega gaman að finna kraftinn í fólkinu og forsvarsmönnum fyrirtækja á fundunum hvað varðar öflugt og gott atvinnulíf. Einn af fundinum var haldin í Þorlákshöfn. „Það er mikill kraftur í fólki og það er mikill kraftur hjá fyrirtækjum landsins allan hringinn í kringum landið og það er alveg magnað þessi verðmæti, sem við erum að sjá fólk vera að skapa. Það er verið að taka sand og breyta honum í steinull og selja hana til Færeyja. Við erum með frábær ferðaþjónustufyrirtæki, sem eru að búa til úr jarðsjó, búa sem sagt til baðupplifun og húðvörur með lækningamátt,” segir Sigríður. Sigríður segist líka sjá ný risa fyrirtæki verða til eins og í tengslum við landeldi í Þorlákshöfn. „Það er magnað að sjá einmitt að við getum orðið raunverulega svona miðstöð útflutnings á mjög mikilvægu próteini, sem er verið að framleiða hér. Það eru svo sannarlega aðilar, sem hafa hugrekki og kjark og athafna vilja, sem eru að byggja upp til dæmis hér í Þorlákshöfn, þannig að þetta er okkur ómetanlegt að fara í svona hringferðir og tala við fólk,” bætir Sigríður við. Fundurinn í Þorlákshöfn var vel sóttur og líflegur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hlýtur að vera gaman að upplifa svona jákvæða og góða stemningu? „Það er rosalega skemmtilegt en skemmtilegast er að það mæta helmingi fleiri á fundina en voru búnir að skrá sig, maður þarf að panta auka veitingar,” segir Sigríður Margrét hlæjandi.
Ölfus Vinnumarkaður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira