Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2025 14:02 Ari Sigurpálsson var fljótur að skora fyrir Elfsborg. IF Elfsborg Ari Sigurpálsson kom Elfsborg yfir aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inn á, í 1-2 sigri á útivelli gegn BK Hacken. Ara var skipt inn á 73. mínútu, staðan var þá markalaus en hann var snöggur að breyta því og skoraði á 75. mínútu eftir stoðsendingu Per Frick. Arber Zeneli bætti svo marki við fyrir Elfsborg, sem betur fer fyrir þá því heimamenn Hacken áttu eftir að skora í uppbótartíma, lokatölur 1-2. Þetta var þriðja mark Ara á tímabilinu en hann hefur komið við sögu í sextán af átján leikjum liðsins. Júlíus Magnússon leikur einnig með Elfsborg en kom ekki við sögu í dag. Mikael og Gísli gerðu jafntefli Mikael Neville Anderson og Gísli Eyjólfsson mættust í Íslendingaslag Djurgarden og Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Þetta var fjórði leikur Mikael síðan hann gekk til liðs við Djurgarden í sumar en hann hefur ekki enn komist á blað. Djurgarden situr í sjöunda sæti sænsku deildarinnar en Halmstad í því tólfta. Kristall mættur aftur en spilaði ekki Kristall Máni Ingason var í leikmannahópi Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni en kom ekki við sögu í 3-2 sigrinum gegn Nordsjælland. Þetta var þriðji leikur Sönderjyske á nýhöfnu tímabilinu en Kristall hefur ekkert komið við sögu síðan hann meiddist í apríl. Daníel Leó Grétarsson var að vana í byrjunarliði Sönderjyske og spilaði allan leikinn vinstra megin í þriggja manna miðvarðalínu. Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Ara var skipt inn á 73. mínútu, staðan var þá markalaus en hann var snöggur að breyta því og skoraði á 75. mínútu eftir stoðsendingu Per Frick. Arber Zeneli bætti svo marki við fyrir Elfsborg, sem betur fer fyrir þá því heimamenn Hacken áttu eftir að skora í uppbótartíma, lokatölur 1-2. Þetta var þriðja mark Ara á tímabilinu en hann hefur komið við sögu í sextán af átján leikjum liðsins. Júlíus Magnússon leikur einnig með Elfsborg en kom ekki við sögu í dag. Mikael og Gísli gerðu jafntefli Mikael Neville Anderson og Gísli Eyjólfsson mættust í Íslendingaslag Djurgarden og Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Þetta var fjórði leikur Mikael síðan hann gekk til liðs við Djurgarden í sumar en hann hefur ekki enn komist á blað. Djurgarden situr í sjöunda sæti sænsku deildarinnar en Halmstad í því tólfta. Kristall mættur aftur en spilaði ekki Kristall Máni Ingason var í leikmannahópi Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni en kom ekki við sögu í 3-2 sigrinum gegn Nordsjælland. Þetta var þriðji leikur Sönderjyske á nýhöfnu tímabilinu en Kristall hefur ekkert komið við sögu síðan hann meiddist í apríl. Daníel Leó Grétarsson var að vana í byrjunarliði Sönderjyske og spilaði allan leikinn vinstra megin í þriggja manna miðvarðalínu.
Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira