Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Agnar Már Másson skrifar 2. ágúst 2025 20:45 Friðarmerki á lofti hjá þessum leikmönnum Tindastóls og Hvatar. Mikið fjör er á Unglingalandsmóti UMFÍ sem var sett við hátíðlega athöfn á Egilsstöðum í gær. Þátttakendur hafa margir fundið upp á skemmtilegum liðsnöfnum, meðal annars Skinkurnar og Sykurpabbar. Í tilkynningu frá UMFÍ segir að mótið gangi vel enda blíð og still og æðislegt veður. Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ, var viðstaddur setninguna og er gestur mótsins ásamt fulltrúum sveitarfélag í Múlaþingi, Fjarðabyggð og víðar. Þessar ungu dömur úr skíðafélagi Dalvíkur sóttu Unglingalandsmóti UMFÍ.Aðsend mynd Keppendur eru á aldrinum 11 til 18 ára og um ellefu hundruð talsins, Mótsgestir eru um fimm þúsund, samkvæmt tilkynningunni. Slíkur sé mannfjöldinn að gestir mótsins dvelji á tveimur stórum tjaldsvæðum. Keppni í grashandbolta hefur staðið yfir í allan dag, í grasblaki, sundi, frjálsum íþróttum og mörgum fleirum. Í dag var líka keppt í kökuskreytingum, mótorkrossi, hestaíþróttum og mörg fleiru. Svo eru tónleikar í kvöld en síðasti dagur mótsins er á morgun og verður því slitið seint annað kvöld. Skinkur, Sykurpabbar og Hvítu litlu kjúklingarnir Í fréttatilkynningu UMFÍ er haft eftir Ástu Dís Helgadóttur veitingastjóra mótsins að hún allar skinkurnar á Egilsstöðum væru uppseldar. Her má sjá umræddar Skinkur. Sögur ganga af því að allar skinkurnar væru uppseldar í búðunum á Egilsstöðum. Þannig reyndust Skinkurnar, hópur 11-12 ára stúlkna sem keptu í grasblaki, vera einu skinkurnar í bænum til skamms tíma.Aðsend Einu skinkurnar í bænum á Egilsstöðum reyndust til skamms tíma vera liðið Skinkurnar, hópur 11-12 ára stúlkna, sem keppti meðal annars í grasblaki undir merkjum Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Gríðarlegt stuð var í Skinkuhópnum sem voru vel merktar UÍA á vellinum. Þessir eru greinilega sáttir.Aðsend mynd Skinkurnar frá UÍA eru langt í frá þær einu sem skíra lið sín skemmtilegum nöfnum. Á mótinu má sjá Sykurpabbana, Þrumurnar, CapyBara, Barca Girls, Bláberin, Orrana, Hrafnana, Litlu hvítu kjúklingana og mörg hress lið. Töpuðu keppninni en alls ekki góða skapinu Skinkuleit Ástu Dísar endaði vel þegar leið á daginn og fann hún þetta ágæta álegg í nægu magni fyrir mótsgestina. Áfram Ísland.Aðsend mynd Aðra sögu er þó að segja af Skinkunum á íþróttavellinum sem fylltu ekki stigatöfluna og lentu í 12. sæti í sínum flokki. Þær töpuðu samt aldeilis ekki gleðinni enda snýst Unglingalandsmótið um þátttöku og keppni á eigin forsendum. Þar skoruðu Skinkurnar öll stig í boði. Willum Þór Þórsson virðist skemmta sér vel á mótinu.Samsett Mynd Fjarðabyggð Verslunarmannahelgin Íþróttir barna Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Í tilkynningu frá UMFÍ segir að mótið gangi vel enda blíð og still og æðislegt veður. Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ, var viðstaddur setninguna og er gestur mótsins ásamt fulltrúum sveitarfélag í Múlaþingi, Fjarðabyggð og víðar. Þessar ungu dömur úr skíðafélagi Dalvíkur sóttu Unglingalandsmóti UMFÍ.Aðsend mynd Keppendur eru á aldrinum 11 til 18 ára og um ellefu hundruð talsins, Mótsgestir eru um fimm þúsund, samkvæmt tilkynningunni. Slíkur sé mannfjöldinn að gestir mótsins dvelji á tveimur stórum tjaldsvæðum. Keppni í grashandbolta hefur staðið yfir í allan dag, í grasblaki, sundi, frjálsum íþróttum og mörgum fleirum. Í dag var líka keppt í kökuskreytingum, mótorkrossi, hestaíþróttum og mörg fleiru. Svo eru tónleikar í kvöld en síðasti dagur mótsins er á morgun og verður því slitið seint annað kvöld. Skinkur, Sykurpabbar og Hvítu litlu kjúklingarnir Í fréttatilkynningu UMFÍ er haft eftir Ástu Dís Helgadóttur veitingastjóra mótsins að hún allar skinkurnar á Egilsstöðum væru uppseldar. Her má sjá umræddar Skinkur. Sögur ganga af því að allar skinkurnar væru uppseldar í búðunum á Egilsstöðum. Þannig reyndust Skinkurnar, hópur 11-12 ára stúlkna sem keptu í grasblaki, vera einu skinkurnar í bænum til skamms tíma.Aðsend Einu skinkurnar í bænum á Egilsstöðum reyndust til skamms tíma vera liðið Skinkurnar, hópur 11-12 ára stúlkna, sem keppti meðal annars í grasblaki undir merkjum Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Gríðarlegt stuð var í Skinkuhópnum sem voru vel merktar UÍA á vellinum. Þessir eru greinilega sáttir.Aðsend mynd Skinkurnar frá UÍA eru langt í frá þær einu sem skíra lið sín skemmtilegum nöfnum. Á mótinu má sjá Sykurpabbana, Þrumurnar, CapyBara, Barca Girls, Bláberin, Orrana, Hrafnana, Litlu hvítu kjúklingana og mörg hress lið. Töpuðu keppninni en alls ekki góða skapinu Skinkuleit Ástu Dísar endaði vel þegar leið á daginn og fann hún þetta ágæta álegg í nægu magni fyrir mótsgestina. Áfram Ísland.Aðsend mynd Aðra sögu er þó að segja af Skinkunum á íþróttavellinum sem fylltu ekki stigatöfluna og lentu í 12. sæti í sínum flokki. Þær töpuðu samt aldeilis ekki gleðinni enda snýst Unglingalandsmótið um þátttöku og keppni á eigin forsendum. Þar skoruðu Skinkurnar öll stig í boði. Willum Þór Þórsson virðist skemmta sér vel á mótinu.Samsett Mynd
Fjarðabyggð Verslunarmannahelgin Íþróttir barna Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira