Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Agnar Már Másson skrifar 2. ágúst 2025 18:02 Brennuviður á Fjósakletti bíður eftir að vera brenndur. Vísir/Viktor Þjóðhátíðarbrennan í Vestmannaeyjum verður haldin á morgun klukkan 22 þar sem henni var frestað var í gær vegna verðurs. Brennan verður því hluti af kvöldvökunni. Búið er að reisa nýtt danstjald í stað þess sem fauk í gær. Hætt var við að kveikja í brennunni á Fjósakletti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt vegna veðurs. Þá var stóra danstjaldið fellt til að forða því frá foki og veitinga- og tónlistartjöldin, Hvítu tjöldin svokölluðu, í fremri hluta Herjólfsdal rýmd til að tryggja öryggi. Í tilkynningu frá þjóðhátíðarnefnd segir að brennan verði haldin á morgun, sunnudag. Þar segir einnig að nýtt tjald hafi verið reist fyrir það sem þurfti að taka niður í gær og annað í dalnum sé tilbúið fyrir dagskrá kvöldsins. Gert er ráð fyrir skaplegra veðri það sem eftir lifir helgarinnar og Herjólfsdalur, Þjóðhátíðarnefnd, starfsfólk og viðbragðsaðilar eru tilbúin. Hætt var við að kveikja í brennunni á Fjósakletti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt vegna veðurs. Herjólfur sendi frá sér yfirlýsingu um miðjan dag þess efnis að ófært væri til Landeyjahafnar vegna aðstæðna í höfninni. Því falla síðdegisferðirnar klukkan 17 frá Vestmannaeyjum og klukkan 18 frá Landeyjahöfn niður. Ákvarðanir um framhaldið verða teknar þegar nýjar spár liggja fyrir. Gestir gátu leitað skjóls fyrir veðrinu í Herjólfshöll í nótt og í dag hafa Vestmanneyingar keppst við að aðstoða gesti af fastalandinu við að leysa úr ýmsum verkefnum, eins og að þurrka fatnað og viðlegubúnað. Haft er eftir Jónasi Guðbirni Jónssynni, formanni Þjóðhátíðarnefndar að „samtakamátturinn í þessu samfélagi sé ómetanlegur“. Mestu hafi munað um átak Sigríðar Ingu Kristmannsdóttur sem kallaði eftir aðstoð í Facebook-hópnum Kvenfólk í Eyjum þar sem tugir einstaklinga buðust til að hjálpa gestum að þurrka fatnað og viðlegubúnað. Í tilkynningunni segir að lítið sem sem ekkert hafi þurft að gera í sjúkraaðstöðu fyrir hátíðargesti, og brekkan – sem oft verður illa leikin eftir miklar rigningar – sé nánast eins og ný. Þá hefur Icewear opnað verslun í dalnum þar sem gestir geta nálgast þurran fatnað. Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Hætt var við að kveikja í brennunni á Fjósakletti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt vegna veðurs. Þá var stóra danstjaldið fellt til að forða því frá foki og veitinga- og tónlistartjöldin, Hvítu tjöldin svokölluðu, í fremri hluta Herjólfsdal rýmd til að tryggja öryggi. Í tilkynningu frá þjóðhátíðarnefnd segir að brennan verði haldin á morgun, sunnudag. Þar segir einnig að nýtt tjald hafi verið reist fyrir það sem þurfti að taka niður í gær og annað í dalnum sé tilbúið fyrir dagskrá kvöldsins. Gert er ráð fyrir skaplegra veðri það sem eftir lifir helgarinnar og Herjólfsdalur, Þjóðhátíðarnefnd, starfsfólk og viðbragðsaðilar eru tilbúin. Hætt var við að kveikja í brennunni á Fjósakletti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt vegna veðurs. Herjólfur sendi frá sér yfirlýsingu um miðjan dag þess efnis að ófært væri til Landeyjahafnar vegna aðstæðna í höfninni. Því falla síðdegisferðirnar klukkan 17 frá Vestmannaeyjum og klukkan 18 frá Landeyjahöfn niður. Ákvarðanir um framhaldið verða teknar þegar nýjar spár liggja fyrir. Gestir gátu leitað skjóls fyrir veðrinu í Herjólfshöll í nótt og í dag hafa Vestmanneyingar keppst við að aðstoða gesti af fastalandinu við að leysa úr ýmsum verkefnum, eins og að þurrka fatnað og viðlegubúnað. Haft er eftir Jónasi Guðbirni Jónssynni, formanni Þjóðhátíðarnefndar að „samtakamátturinn í þessu samfélagi sé ómetanlegur“. Mestu hafi munað um átak Sigríðar Ingu Kristmannsdóttur sem kallaði eftir aðstoð í Facebook-hópnum Kvenfólk í Eyjum þar sem tugir einstaklinga buðust til að hjálpa gestum að þurrka fatnað og viðlegubúnað. Í tilkynningunni segir að lítið sem sem ekkert hafi þurft að gera í sjúkraaðstöðu fyrir hátíðargesti, og brekkan – sem oft verður illa leikin eftir miklar rigningar – sé nánast eins og ný. Þá hefur Icewear opnað verslun í dalnum þar sem gestir geta nálgast þurran fatnað.
Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira