Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 06:32 Leikmenn Bahia í Súperman búningunum sínum. @ecbahia Leikmenn brasilíska liðsins Bahia eru greinilega mikli dýravinir eins og þeir sýndu í verki fyrir mikilvægan leik á dögunum. Leikmenn Bahia vildu þar vekja athygli á mikilvægi þess að taka að sér heimilislausa hunda. Þeir hjálpuðu dýrathvarfi í borginni að ná athygli landsmanna með uppátæki sínu. Leikmenn liðsins gengu inn á völlinn í Súperman búningum og hver og einn með hund í hendi. Þetta var fyrir leik í sextán liða úrslit í brasilíska bikarnum. Esporte Clube Bahia, eins og liðið heitir, gerði vel í leiknum því liðið vann þar 3-2 sigur á Retró eftir að hafa komist í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik. Herferðin er tileinkuð hundinum Krypto frá myndinni um Súperman og þess vegna voru allir leikmenn Bahia í Súperman búningum. Alls eru fjögur hundruð hundar og kettir í dýraathvarfinu sem er haldið gangandi í gegnum styrki góðvina þess. Peningurinn sem safnast fer í mat, húsnæði og læknisþjónustu en svo er líka verið að fá fólk til að taka að sér hunda. Allir hundarnir ellefu sem komu inn á völlinn með leikmönnunum voru þannig í boði fyrir ættleiðingu. Hér fyrir neðan má sjá ellefu Súpermenn Bahia ganga inn á völlinn. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Brasilía Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Leikmenn Bahia vildu þar vekja athygli á mikilvægi þess að taka að sér heimilislausa hunda. Þeir hjálpuðu dýrathvarfi í borginni að ná athygli landsmanna með uppátæki sínu. Leikmenn liðsins gengu inn á völlinn í Súperman búningum og hver og einn með hund í hendi. Þetta var fyrir leik í sextán liða úrslit í brasilíska bikarnum. Esporte Clube Bahia, eins og liðið heitir, gerði vel í leiknum því liðið vann þar 3-2 sigur á Retró eftir að hafa komist í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik. Herferðin er tileinkuð hundinum Krypto frá myndinni um Súperman og þess vegna voru allir leikmenn Bahia í Súperman búningum. Alls eru fjögur hundruð hundar og kettir í dýraathvarfinu sem er haldið gangandi í gegnum styrki góðvina þess. Peningurinn sem safnast fer í mat, húsnæði og læknisþjónustu en svo er líka verið að fá fólk til að taka að sér hunda. Allir hundarnir ellefu sem komu inn á völlinn með leikmönnunum voru þannig í boði fyrir ættleiðingu. Hér fyrir neðan má sjá ellefu Súpermenn Bahia ganga inn á völlinn. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Brasilía Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira