Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. júlí 2025 12:18 Grunnskólanemendum með íslenskt ríkisfang fækkaði um 737 á milli áranna 2023 og 2024, en á sama tíma fjölgaði nemendum með erlent ríkisfang um tæplega 400. Vísir/Vilhelm Nemendur í einkareknum grunnskólum á landinu hafa aldrei verið fleiri. Í leið hafa grunnskólanemar með erlent móðurmál og erlent ríkisfang aldrei verið fleiri. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Hagstofu Íslands. em þar kemur fram að nemendur í grunnskólum hafi verið 47.162 haustið 2024 og fækkað um 345 frá haustinu 2023. Alls störfuðu 174 grunnskólar á landinu skólaárið 2024-2025 sem er fækkun um einn skóla frá fyrra ári. Einkareknir grunnskólar voru 13 talsins með tæplega 1.560 nemendur og hafa nemendur í einkaskólum á grunnskólastigi ekki verið fleiri. Í sérskólum reknum af opinberum aðilum, sem eru þrír talsins, stunduðu 186 nemendur nám. Þá hefur fámennum grunnskólum farið fækkandi og minni skólum ýmist verið lokað eða þeir orðið deildir í stærri grunnskólum. Haustið 2004 voru 19 skólar með færri en 25 nemendur en haustið 2014 hafði þessum fámennustu skólum fækkað niður í 14. Þeir voru 10 haustið 2024. Nemendum með erlent ríkisfang flöglar en íslenskt fækkar Í tilkynningunni segir að nemendum sem hafa erlent tungumál að móðurmáli hafi fjölgað ár frá ári. Haustið 2024 hefðu 7.661 grunnskólanemendur erlent tungumál að móðurmáli, eða 16,2% nemenda. Hlutfallið hafi aldrei verið hærra. Vakin er athygli á að hluti þessara nemenda hefur einnig íslensku sem móðurmál. Algengasta erlenda móðurmál nemenda í grunnskólum sé pólska sem sé töluð af rúmlega 2.200 nemendum. Næstalgengasta erlenda tungumálið sé spænska, sem rúmlega sex hundruð börn hafi sem móðurmál. Tæplega 600 börn tali arabísku og lítið eitt færri hafi ensku sem móðurmál. Grunnskólanemendum með erlent ríkisfang hafi einnig fjölgað frá fyrra ári og hafa aldrei verið fleiri. Þeir hafi verið 5.368 haustið 2024 og fjölgað um tæplega fjögur hundruð (7,9%) frá árinu áður. Nemendum með íslenskt ríkisfang hafi fækkað um 737 á milli áranna 2023 og 2024. Grunnskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Hagstofu Íslands. em þar kemur fram að nemendur í grunnskólum hafi verið 47.162 haustið 2024 og fækkað um 345 frá haustinu 2023. Alls störfuðu 174 grunnskólar á landinu skólaárið 2024-2025 sem er fækkun um einn skóla frá fyrra ári. Einkareknir grunnskólar voru 13 talsins með tæplega 1.560 nemendur og hafa nemendur í einkaskólum á grunnskólastigi ekki verið fleiri. Í sérskólum reknum af opinberum aðilum, sem eru þrír talsins, stunduðu 186 nemendur nám. Þá hefur fámennum grunnskólum farið fækkandi og minni skólum ýmist verið lokað eða þeir orðið deildir í stærri grunnskólum. Haustið 2004 voru 19 skólar með færri en 25 nemendur en haustið 2014 hafði þessum fámennustu skólum fækkað niður í 14. Þeir voru 10 haustið 2024. Nemendum með erlent ríkisfang flöglar en íslenskt fækkar Í tilkynningunni segir að nemendum sem hafa erlent tungumál að móðurmáli hafi fjölgað ár frá ári. Haustið 2024 hefðu 7.661 grunnskólanemendur erlent tungumál að móðurmáli, eða 16,2% nemenda. Hlutfallið hafi aldrei verið hærra. Vakin er athygli á að hluti þessara nemenda hefur einnig íslensku sem móðurmál. Algengasta erlenda móðurmál nemenda í grunnskólum sé pólska sem sé töluð af rúmlega 2.200 nemendum. Næstalgengasta erlenda tungumálið sé spænska, sem rúmlega sex hundruð börn hafi sem móðurmál. Tæplega 600 börn tali arabísku og lítið eitt færri hafi ensku sem móðurmál. Grunnskólanemendum með erlent ríkisfang hafi einnig fjölgað frá fyrra ári og hafa aldrei verið fleiri. Þeir hafi verið 5.368 haustið 2024 og fjölgað um tæplega fjögur hundruð (7,9%) frá árinu áður. Nemendum með íslenskt ríkisfang hafi fækkað um 737 á milli áranna 2023 og 2024.
Grunnskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira