Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 16:31 Bríet Bragadóttir kemur að tveimur leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, fyrst sem varadómari og svo sem aðaldómari. Vísir/Vilhelm Það er nóg að gera hjá íslenskum knattspyrnudómurum á alþjóðlegum vettvangi í þessari viku en Ísland á dómara í bæði Meistaradeild kvenna og Sambandsdeild Evrópu hjá körlunum. Alls eru þrettán dómarar frá Íslandi að dæmi í Evrópukeppni annað hvort í kvöld, á morgun eða á laugardaginn. Knattspyrnusamband Ísland segir frá þessu á heimasíðu sinni. Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma tvo leiki í riðli í Meistaradeild kvenna. Bríet er fjórði dómari í viðureign Cardiff City FC og Athlone Town AFC sem fer fram í kvöld miðvikudaginn 30. júlí. Bríet er svo aðaldómari laugardaginn 2. ágúst í viðureign Agram frá Króatíu en þeir mæta sigurvegara fyrri leiksins. Báðir leikirnir fara fram á Athlone Stadium í Írlandi. Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag í Sambandsdeild Evrópu. Liðin mætast á Alkmaar-leikvanginum í Hollandi. Ívar Orri Kristjánsson er dómari. Birkir Sigurðarson og Ragnar Þór Bender eru aðstoðardómarar og Þórður Þ. Þórðarson varadómari. Íslenskur dómarakvartett verður á Sambandsdeildarviðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Differdange-leikvanginum í Lúxemborg. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leikinn. Gylfi Már Sigurðsson og Kristján Már Ólafs eru aðstoðardómarar og Gunnar Oddur Hafliðason varadómari. Íslenskir dómarar verða líka á leik sænska liðsins AIK og Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudag. Liðin mætast á Solna-leikvanginum í Stokkhólmi. Helgi Mikael Jónasson dæmir leikinn en þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Eysteinn Hrafnkelsson eru aðstoðardómarar. Varadómari er Jóhann Ingi Jónsson. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Alls eru þrettán dómarar frá Íslandi að dæmi í Evrópukeppni annað hvort í kvöld, á morgun eða á laugardaginn. Knattspyrnusamband Ísland segir frá þessu á heimasíðu sinni. Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma tvo leiki í riðli í Meistaradeild kvenna. Bríet er fjórði dómari í viðureign Cardiff City FC og Athlone Town AFC sem fer fram í kvöld miðvikudaginn 30. júlí. Bríet er svo aðaldómari laugardaginn 2. ágúst í viðureign Agram frá Króatíu en þeir mæta sigurvegara fyrri leiksins. Báðir leikirnir fara fram á Athlone Stadium í Írlandi. Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag í Sambandsdeild Evrópu. Liðin mætast á Alkmaar-leikvanginum í Hollandi. Ívar Orri Kristjánsson er dómari. Birkir Sigurðarson og Ragnar Þór Bender eru aðstoðardómarar og Þórður Þ. Þórðarson varadómari. Íslenskur dómarakvartett verður á Sambandsdeildarviðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Differdange-leikvanginum í Lúxemborg. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leikinn. Gylfi Már Sigurðsson og Kristján Már Ólafs eru aðstoðardómarar og Gunnar Oddur Hafliðason varadómari. Íslenskir dómarar verða líka á leik sænska liðsins AIK og Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudag. Liðin mætast á Solna-leikvanginum í Stokkhólmi. Helgi Mikael Jónasson dæmir leikinn en þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Eysteinn Hrafnkelsson eru aðstoðardómarar. Varadómari er Jóhann Ingi Jónsson.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira