Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 16:31 Bríet Bragadóttir kemur að tveimur leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, fyrst sem varadómari og svo sem aðaldómari. Vísir/Vilhelm Það er nóg að gera hjá íslenskum knattspyrnudómurum á alþjóðlegum vettvangi í þessari viku en Ísland á dómara í bæði Meistaradeild kvenna og Sambandsdeild Evrópu hjá körlunum. Alls eru þrettán dómarar frá Íslandi að dæmi í Evrópukeppni annað hvort í kvöld, á morgun eða á laugardaginn. Knattspyrnusamband Ísland segir frá þessu á heimasíðu sinni. Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma tvo leiki í riðli í Meistaradeild kvenna. Bríet er fjórði dómari í viðureign Cardiff City FC og Athlone Town AFC sem fer fram í kvöld miðvikudaginn 30. júlí. Bríet er svo aðaldómari laugardaginn 2. ágúst í viðureign Agram frá Króatíu en þeir mæta sigurvegara fyrri leiksins. Báðir leikirnir fara fram á Athlone Stadium í Írlandi. Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag í Sambandsdeild Evrópu. Liðin mætast á Alkmaar-leikvanginum í Hollandi. Ívar Orri Kristjánsson er dómari. Birkir Sigurðarson og Ragnar Þór Bender eru aðstoðardómarar og Þórður Þ. Þórðarson varadómari. Íslenskur dómarakvartett verður á Sambandsdeildarviðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Differdange-leikvanginum í Lúxemborg. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leikinn. Gylfi Már Sigurðsson og Kristján Már Ólafs eru aðstoðardómarar og Gunnar Oddur Hafliðason varadómari. Íslenskir dómarar verða líka á leik sænska liðsins AIK og Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudag. Liðin mætast á Solna-leikvanginum í Stokkhólmi. Helgi Mikael Jónasson dæmir leikinn en þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Eysteinn Hrafnkelsson eru aðstoðardómarar. Varadómari er Jóhann Ingi Jónsson. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Alls eru þrettán dómarar frá Íslandi að dæmi í Evrópukeppni annað hvort í kvöld, á morgun eða á laugardaginn. Knattspyrnusamband Ísland segir frá þessu á heimasíðu sinni. Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma tvo leiki í riðli í Meistaradeild kvenna. Bríet er fjórði dómari í viðureign Cardiff City FC og Athlone Town AFC sem fer fram í kvöld miðvikudaginn 30. júlí. Bríet er svo aðaldómari laugardaginn 2. ágúst í viðureign Agram frá Króatíu en þeir mæta sigurvegara fyrri leiksins. Báðir leikirnir fara fram á Athlone Stadium í Írlandi. Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag í Sambandsdeild Evrópu. Liðin mætast á Alkmaar-leikvanginum í Hollandi. Ívar Orri Kristjánsson er dómari. Birkir Sigurðarson og Ragnar Þór Bender eru aðstoðardómarar og Þórður Þ. Þórðarson varadómari. Íslenskur dómarakvartett verður á Sambandsdeildarviðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Differdange-leikvanginum í Lúxemborg. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leikinn. Gylfi Már Sigurðsson og Kristján Már Ólafs eru aðstoðardómarar og Gunnar Oddur Hafliðason varadómari. Íslenskir dómarar verða líka á leik sænska liðsins AIK og Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudag. Liðin mætast á Solna-leikvanginum í Stokkhólmi. Helgi Mikael Jónasson dæmir leikinn en þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Eysteinn Hrafnkelsson eru aðstoðardómarar. Varadómari er Jóhann Ingi Jónsson.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu