Veðurspáin fyrir helgina að skána Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júlí 2025 10:18 Það stefnir í sól og nokkurn hita á norður- og austurlandi á föstudagskvöld. Væta og vindur er í kortunum í Vestmannaeyjum en ágætt að hafa í huga að vindaspá Veðurstofunnar í Eyjum miðast við Stórhöfða. Nokkrar breytingar hafa orðið á veðurspánni fyrir Verslunarmannahelgina og eru þær flestar til bóta. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku og bendir sérstaklega á hlýindi fyrir norðan og austan. Mikil spenna ríkir fyrir mestu ferðahelgi ársins þar sem fólk er á flakki landshluta á milli. Margir fyrir löngu búnir að gera plön en aðrir sem ætla að láta skipulagið ráðast af veðrinu, elta veðrið. Einar segir engar breytingu hafa orðið á lægðinni sem sé að vænta með tilheyrandi vætu og blæstri. Hann nefnir þó nokkrar breytingar sem orðið hafa til hins betra í færslu á Facebook. 1. Skil lægðarinnar virðast ætla að verða fyrr á ferðinni og rigningin með þeim frekar þá snemma á laugardag eða um nóttina og síður yfir miðjan daginn eins og áður var spáð. 2. Heldur ekki eins hvasst í SA-áttinni í nýju spánum. Í stað 12 -17 m/s suðvestanlands (hámark um kl. 06) er nú spáð 8-13 m/s. (hámark um kl. 00). 3. Á eftir skilunum lægir og sunnan- og vestanlands verður skúraveður með glennum á milli. Langt því frá samfelld rigning. Hins vegar rofar mikið til norðan- og austanlands og sér til sólar þegar frá líður. 4. Lægðin ryður á undan sér hlýju lofti. Spáð er allt að 16-20 stiga hita norðan og austanlands frá föstudegi til mánudags. 5. Á eftir skilinum snemma á laugardag, nálgast lægðarmiðjan landið. Með henni talsverðar skúradembur sunnan- og vestanlands, einkum á seint á sunnudag og fram á mánudag. Bjart hins vegar norðan- og austanlands. Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Mikil spenna ríkir fyrir mestu ferðahelgi ársins þar sem fólk er á flakki landshluta á milli. Margir fyrir löngu búnir að gera plön en aðrir sem ætla að láta skipulagið ráðast af veðrinu, elta veðrið. Einar segir engar breytingu hafa orðið á lægðinni sem sé að vænta með tilheyrandi vætu og blæstri. Hann nefnir þó nokkrar breytingar sem orðið hafa til hins betra í færslu á Facebook. 1. Skil lægðarinnar virðast ætla að verða fyrr á ferðinni og rigningin með þeim frekar þá snemma á laugardag eða um nóttina og síður yfir miðjan daginn eins og áður var spáð. 2. Heldur ekki eins hvasst í SA-áttinni í nýju spánum. Í stað 12 -17 m/s suðvestanlands (hámark um kl. 06) er nú spáð 8-13 m/s. (hámark um kl. 00). 3. Á eftir skilunum lægir og sunnan- og vestanlands verður skúraveður með glennum á milli. Langt því frá samfelld rigning. Hins vegar rofar mikið til norðan- og austanlands og sér til sólar þegar frá líður. 4. Lægðin ryður á undan sér hlýju lofti. Spáð er allt að 16-20 stiga hita norðan og austanlands frá föstudegi til mánudags. 5. Á eftir skilinum snemma á laugardag, nálgast lægðarmiðjan landið. Með henni talsverðar skúradembur sunnan- og vestanlands, einkum á seint á sunnudag og fram á mánudag. Bjart hins vegar norðan- og austanlands.
Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira