Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2025 10:32 Tryggvi Hrafn tryggði Valsmönnum jafna stöðu fyrir seinni leikinn. Rob Casey/SNS Group via Getty Images Valur náði í jafntefli gegn litáenska liðinu Kauno Zalgiris í gærkvöldi. Heimamenn tóku forystuna með furðumarki en Tryggvi Hrafn tryggði jafntefli með jöfnunarskallamarki undir lokin. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Zalgiris - Valur 1-1 Markalaust var í hálfleik en heimamenn komust yfir eftir tæpan stundarfjórðung í seinni hálfleik. Frakkinn Fabien Ourega hitti boltann hrikalega illa en honum til happs lenti skotið á skallanum á Romualdas Jansonas sem stýrði honum listilega yfir línuna. Valsmenn voru næstum því lentir tveimur mörkum undir en tókst svo að jafna. Adam Ægir Pálsson átti stórgóða fyrirgjöf frá hægri, beint á hausinn á Tryggva Hrafni Haraldssyni. Markvörðurinn litáíski misreiknaði boltann, ætlaði að grípa fyrirgjöfina en Tryggvi stakk sér fram fyrir hann og stangaði boltann í autt netið. Um var að ræða fyrri leikinn í tveggja leikja einvígi í annarri umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Seinni leikur liðanna fer fram næsta fimmtudag á Hlíðarenda. Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Valur náði í jafntefli við Kauno Zalgiris í fyrri leik liðanna í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ytra í kvöld. Leiknum lauk 1-1 eftir dramatískt jöfnunarmark sem var fullkomnlega óverðskuldað. 24. júlí 2025 18:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Klippa: Zalgiris - Valur 1-1 Markalaust var í hálfleik en heimamenn komust yfir eftir tæpan stundarfjórðung í seinni hálfleik. Frakkinn Fabien Ourega hitti boltann hrikalega illa en honum til happs lenti skotið á skallanum á Romualdas Jansonas sem stýrði honum listilega yfir línuna. Valsmenn voru næstum því lentir tveimur mörkum undir en tókst svo að jafna. Adam Ægir Pálsson átti stórgóða fyrirgjöf frá hægri, beint á hausinn á Tryggva Hrafni Haraldssyni. Markvörðurinn litáíski misreiknaði boltann, ætlaði að grípa fyrirgjöfina en Tryggvi stakk sér fram fyrir hann og stangaði boltann í autt netið. Um var að ræða fyrri leikinn í tveggja leikja einvígi í annarri umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Seinni leikur liðanna fer fram næsta fimmtudag á Hlíðarenda.
Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Valur náði í jafntefli við Kauno Zalgiris í fyrri leik liðanna í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ytra í kvöld. Leiknum lauk 1-1 eftir dramatískt jöfnunarmark sem var fullkomnlega óverðskuldað. 24. júlí 2025 18:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Valur náði í jafntefli við Kauno Zalgiris í fyrri leik liðanna í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ytra í kvöld. Leiknum lauk 1-1 eftir dramatískt jöfnunarmark sem var fullkomnlega óverðskuldað. 24. júlí 2025 18:00