Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Agnar Már Másson skrifar 23. júlí 2025 11:54 Netverjar telja að Trisha Paytas og Ozzy Osbourne tengist nú sálrænum fjölskylduböndum. Samsett Mynd Rokkgoðsögnin Ozzy Osbourne, sem féll frá í gær, er samkvæmt kenningum netverja endurfæddur sem sonur samfélagsmiðlastjörnunnar Trishu Paytas og þannig bróðir Elísabetar Englandsdrottningar endurfæddrar og jafnvel Frans páfa. Drengurinn heitir Aquaman Moses. Forvitnileg kenning um barnalán Paytas hefur nefnilega fengið að grassera í netheimum en Paytas skaust á stjörnuhimin YouTube snemma á síðasta áratug. Kenningin á rætur að rekja til haustsins 2022, þegar Elísabet Bretadrottning féll frá 96 ára að aldri en svo hitti á að Trisha eignaðist sitt fyrsta barn á sama tíma. Því var haldið fram á netmiðlum, yfirleitt í gríni, að nýfæddur frumburður Paytas, Malibu Barbie Paytas‑Hacmon, hlyti að vera drottningin endurholdguð. Þegar Frans páfi féll frá í apríl 2025 skaut þessi kenning aftur upp höfði en þá var Paytas í þann mund að eignast sitt þriðja barn. Netverjar höfðu ákveðið að barnið hlyti að vera Frans páfi. En tímasetningin var ekki með netverjum í liði þar sem Paytas eignaðist ekki barnið sitt fyrr en mánuði síðar. Fékk barnið að heita Elvis. Síðustu vikurnar, í aðdraganda fæðingar þriðja barns Paytas, höfðu netverjar ákveðið að Donald Trump Bandaríkjaforseti væri næstur í röðinni enda höfðu fréttir farið að berast af því að hinn 79 ára forseti hefði greinst með langvinna bláæðabólgu. @matheusias68 PLEASE LET IT END I NEED SMTH GOOD HAPPEN THIS YEAR ♬ No One Mourns the Wicked - Wicked Movie Cast & Ariana Grande Í einu TikTok-myndskeiði sem hefur hlotið 11 milljón áhorf segir: „Trisha hefur ekki birt færslu svo dögum skiptir, heilsa Trumps fer hrakandi, ef gellunni tekst þetta gæti ég orðið trúaður.“ Annar notandi birti myndskeið sem fékk um milljón áhorf þar sem hann grátbað Paytas um að „gera þennan EINA hlut fyrir mig“. Paytas hefur jafnvel sjálf gefið þessum kenningum nokkurn gaum og sagði í hlaðvarpi sínu, Just Trish: „Ég veit ekki hvers vegna móðurkviður mín ber allar þessar sálir.“ En í gær tilkynnti Paytas um að barnið væri fæðst 12. júlí og enn var Trump svo sem sprelllifandi. Aftur á móti bárust fregnir af því snemma í gærkvöldi að breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne úr Black Sabbath hefði fallið frá, 76 ára að aldri. Og netverjar hafa tengt tvo og tvo saman. Barnið heitir Aquaman Moses, seinna nafninu í höfuð á föður sínum en því fyrra í höfuð á D.C.-ofurhetjunni. Meðan rokkarar heimsins syrgja brottfall rokkgreifans mikla geta þeir huggað sig við það að mögulega hafi hann endurfæðst sem Aquaman. @jai_gladwyn Rough #Ozzy #trishapaytas ♬ original sound - Jai_Gladwyn Barnalán Samfélagsmiðlar Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22 Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Forvitnileg kenning um barnalán Paytas hefur nefnilega fengið að grassera í netheimum en Paytas skaust á stjörnuhimin YouTube snemma á síðasta áratug. Kenningin á rætur að rekja til haustsins 2022, þegar Elísabet Bretadrottning féll frá 96 ára að aldri en svo hitti á að Trisha eignaðist sitt fyrsta barn á sama tíma. Því var haldið fram á netmiðlum, yfirleitt í gríni, að nýfæddur frumburður Paytas, Malibu Barbie Paytas‑Hacmon, hlyti að vera drottningin endurholdguð. Þegar Frans páfi féll frá í apríl 2025 skaut þessi kenning aftur upp höfði en þá var Paytas í þann mund að eignast sitt þriðja barn. Netverjar höfðu ákveðið að barnið hlyti að vera Frans páfi. En tímasetningin var ekki með netverjum í liði þar sem Paytas eignaðist ekki barnið sitt fyrr en mánuði síðar. Fékk barnið að heita Elvis. Síðustu vikurnar, í aðdraganda fæðingar þriðja barns Paytas, höfðu netverjar ákveðið að Donald Trump Bandaríkjaforseti væri næstur í röðinni enda höfðu fréttir farið að berast af því að hinn 79 ára forseti hefði greinst með langvinna bláæðabólgu. @matheusias68 PLEASE LET IT END I NEED SMTH GOOD HAPPEN THIS YEAR ♬ No One Mourns the Wicked - Wicked Movie Cast & Ariana Grande Í einu TikTok-myndskeiði sem hefur hlotið 11 milljón áhorf segir: „Trisha hefur ekki birt færslu svo dögum skiptir, heilsa Trumps fer hrakandi, ef gellunni tekst þetta gæti ég orðið trúaður.“ Annar notandi birti myndskeið sem fékk um milljón áhorf þar sem hann grátbað Paytas um að „gera þennan EINA hlut fyrir mig“. Paytas hefur jafnvel sjálf gefið þessum kenningum nokkurn gaum og sagði í hlaðvarpi sínu, Just Trish: „Ég veit ekki hvers vegna móðurkviður mín ber allar þessar sálir.“ En í gær tilkynnti Paytas um að barnið væri fæðst 12. júlí og enn var Trump svo sem sprelllifandi. Aftur á móti bárust fregnir af því snemma í gærkvöldi að breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne úr Black Sabbath hefði fallið frá, 76 ára að aldri. Og netverjar hafa tengt tvo og tvo saman. Barnið heitir Aquaman Moses, seinna nafninu í höfuð á föður sínum en því fyrra í höfuð á D.C.-ofurhetjunni. Meðan rokkarar heimsins syrgja brottfall rokkgreifans mikla geta þeir huggað sig við það að mögulega hafi hann endurfæðst sem Aquaman. @jai_gladwyn Rough #Ozzy #trishapaytas ♬ original sound - Jai_Gladwyn
Barnalán Samfélagsmiðlar Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22 Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22
Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein