Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 23. júlí 2025 10:15 Fyrsta útboð í hlut ríkisins í Íslandsbanka var árið 2021 en það seinna fyrr á þessu ári. Vísir/Vilhelm Rúmlega tveir af hverjum þremur landsmanna telja að vel hafi verið staðið að útboði og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vor. Mikill munur er á viðhorfi Íslendinga til fyrra og seinna útboðsins. Um 64 prósent landsmanna eru ánægðir með hvernig farið var að útboði og sölu hlut ríkisins í bankanum samkvæmt Þjóðarpúls Gallup. Fimmtán prósent telja hins vegar að illa hafi verið staðið að henni. Til samanburðar voru einungis sex prósent landsmanna ánægðir með hvernig staðið var að útboði á hlut ríkisins fyrir þremur árum. Þá töldu 87 prósent aðspurðra að illa hefði verið staðið að útboðinu og sölunni árið 2021. Karlmenn eru almennt jákvæðari gagnvart útboði og sölu bankans, að auki einstaklinga sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeir sem hafa lokið framhalds- eða háskólapróf. Fólk sem myndi kjósa Viðreisn ef gengið yrði til kosninga í dag var hvað ánægðast með hvernig var farið að útboðinu og sölunni í ár og þar á eftir kjósendur Samfylkingarinnar. Kjósendur Miðflokksins voru óánægðastir. Heildarúrtaksstærð í könnuninni var 1846 manns en 45,7 prósent tóku þátt, sem samsvarar 845 manns. Hún var framkvæmd dagana 26. júní til 14. júlí 2025. Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Um 64 prósent landsmanna eru ánægðir með hvernig farið var að útboði og sölu hlut ríkisins í bankanum samkvæmt Þjóðarpúls Gallup. Fimmtán prósent telja hins vegar að illa hafi verið staðið að henni. Til samanburðar voru einungis sex prósent landsmanna ánægðir með hvernig staðið var að útboði á hlut ríkisins fyrir þremur árum. Þá töldu 87 prósent aðspurðra að illa hefði verið staðið að útboðinu og sölunni árið 2021. Karlmenn eru almennt jákvæðari gagnvart útboði og sölu bankans, að auki einstaklinga sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeir sem hafa lokið framhalds- eða háskólapróf. Fólk sem myndi kjósa Viðreisn ef gengið yrði til kosninga í dag var hvað ánægðast með hvernig var farið að útboðinu og sölunni í ár og þar á eftir kjósendur Samfylkingarinnar. Kjósendur Miðflokksins voru óánægðastir. Heildarúrtaksstærð í könnuninni var 1846 manns en 45,7 prósent tóku þátt, sem samsvarar 845 manns. Hún var framkvæmd dagana 26. júní til 14. júlí 2025.
Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
„Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir margar skoðanakannanir ágætar en samt sem áður sé auðvelt að gera mistök við framkvæmd þeirra. Málið snúist um hversu nákvæmt svar rannsakendurnir vilji. 27. júní 2025 16:52