„Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 11:32 Augun voru á Lionel Messi í nótt og hann brást ekki heldur fór á kostum í sigri Inter Miami. Getty/ Jordan Bank Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi átti enn einn stórleikinn með Inter Miami í nótt þegar liðið vann 5-1 stórsigur á útivelli á móti New York Red Bulls. Messi skoraði sjálfur tvö mörk í leiknum og lagði upp önnur tvö fyrir félaga sína. Þetta var sjötti leikurinn af síðustu sjö þar sem Messi skorar tvö mörk og Inter Miami fagnar sigri. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með átján mörk og hefur alls komið með beinum hætti að 27 mörkum. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) Tilþrifum Messi var afar vel fagnað í stúkunni þrátt fyrir að liðið væri þarna að spila á útivelli. „Það kemur okkur ekki á óvart að sjá þessi læti í kringum Messi því ég hef verið með honum í átta ár hjá Barcelona og í fimmtán ár með argentínska landsliðinu,“ sagði Javier Mascherano, þjálfari Inter Miami. „Ekki síst á stöðum þar sem hann kemur ekki reglulega, þar missir fólk sig algjörlega. Ég hef séð þessa klikkun á flugvöllum, á hótelum. Hann kallar þetta fram alls staðar. Ég held að það sé ekki bara vegna þess að hann sé svona góður í fótbolta heldur einnig vegna aðdáunar á honum sem íþróttamanni og hvernig hann hefur breytt fótboltanum,“ sagði Mascherano. „Leo Messi, Michael Jordan, Rafa Nadal eru mennirnir sem hafa breytt íþróttunum sínum. Það eru forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu,“ sagði Mascherano. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Messi skoraði sjálfur tvö mörk í leiknum og lagði upp önnur tvö fyrir félaga sína. Þetta var sjötti leikurinn af síðustu sjö þar sem Messi skorar tvö mörk og Inter Miami fagnar sigri. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með átján mörk og hefur alls komið með beinum hætti að 27 mörkum. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) Tilþrifum Messi var afar vel fagnað í stúkunni þrátt fyrir að liðið væri þarna að spila á útivelli. „Það kemur okkur ekki á óvart að sjá þessi læti í kringum Messi því ég hef verið með honum í átta ár hjá Barcelona og í fimmtán ár með argentínska landsliðinu,“ sagði Javier Mascherano, þjálfari Inter Miami. „Ekki síst á stöðum þar sem hann kemur ekki reglulega, þar missir fólk sig algjörlega. Ég hef séð þessa klikkun á flugvöllum, á hótelum. Hann kallar þetta fram alls staðar. Ég held að það sé ekki bara vegna þess að hann sé svona góður í fótbolta heldur einnig vegna aðdáunar á honum sem íþróttamanni og hvernig hann hefur breytt fótboltanum,“ sagði Mascherano. „Leo Messi, Michael Jordan, Rafa Nadal eru mennirnir sem hafa breytt íþróttunum sínum. Það eru forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu,“ sagði Mascherano. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira