Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júlí 2025 19:35 Mögulega þarf að tvístra starfsfólkinu. Vísir/Arnar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum á Seltjarnarnesi og hluti húsnæðisins verður lokað. Minnst tveir starfsmenn hafa fundið fyrir einkennum af völdum myglunnar. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri segir að verið sé að skoða sviðsmyndir en að ljóst sé að ekki verði hægt að halda áfram að nota húsnæðið undir störf bæjarins. Bleyta hafi fundist undir gólfdúkum á jarðhæðinni en bæjarskrifstofurnar eru á tveimur neðstu hæðum fjölbýlishúss að Austurströnd 2. „Við þurfum að loka jarðhæðinni og koma starfsfólkinu í var. Tveir eða þrír starfsmenn hafa fengið einkenni. Við erum að púsla saman plani hvað varðar það,“ segir Þór en bætir við að of snemmt sé að segja til um úrlausn. Hann segir að verið sé að skoða að dreifa starfsfólki bæjarins á annað húsnæði á vegum hans og kemur þar til dæmis Bókasafn Seltjarnarness til greina. Mögulega þurfi að tvístra mannaflanum. Seltjarnarnesbær lauk nýlega við viðgerðir vegna myglu í tveimur skólahúsum en hún fannst einmitt um svipað leyti fyrir tveimur árum síðan. Þór segir glatað að hann og starfsfólk bæjarins þurfi aftur að standa í þessu um hásumar en að: „Bæjarstjórinn er á vaktinni og hann finnur út úr þessu.“ Seltjarnarnes Mygla Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Morgunblaðið greindi fyrst frá. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri segir að verið sé að skoða sviðsmyndir en að ljóst sé að ekki verði hægt að halda áfram að nota húsnæðið undir störf bæjarins. Bleyta hafi fundist undir gólfdúkum á jarðhæðinni en bæjarskrifstofurnar eru á tveimur neðstu hæðum fjölbýlishúss að Austurströnd 2. „Við þurfum að loka jarðhæðinni og koma starfsfólkinu í var. Tveir eða þrír starfsmenn hafa fengið einkenni. Við erum að púsla saman plani hvað varðar það,“ segir Þór en bætir við að of snemmt sé að segja til um úrlausn. Hann segir að verið sé að skoða að dreifa starfsfólki bæjarins á annað húsnæði á vegum hans og kemur þar til dæmis Bókasafn Seltjarnarness til greina. Mögulega þurfi að tvístra mannaflanum. Seltjarnarnesbær lauk nýlega við viðgerðir vegna myglu í tveimur skólahúsum en hún fannst einmitt um svipað leyti fyrir tveimur árum síðan. Þór segir glatað að hann og starfsfólk bæjarins þurfi aftur að standa í þessu um hásumar en að: „Bæjarstjórinn er á vaktinni og hann finnur út úr þessu.“
Seltjarnarnes Mygla Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira