Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 16:02 Marta Vieira var sex sinnum kosin besta knattspyrnukona heims og enginn hefur skorað fleiri mörk í úrslitakeppni HM. Getty/Franklin Jacome Eina besta fótboltakona sögunnar hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fyrir þá aðstöðu sem bestu knattspyrnukonum Suður-Ameríku er boðið upp á þessa dagana. Suðurameríkukeppni landsliða, Copa América, stendur nú yfir hjá konunum í Ekvador. Knattspyrnukonurnar fengu ekki að hita upp út á vellinum fyrir leik til að að spara völlinn. Þær þurftu í staðinn að hita upp á sérstöku innisvæði. Það vakti athygli á samfélagsmiðlum þegar lið Brasilíu og Bólívíu þurftu að hita upp á þröngu svæði fyrir leik liðanna. Þarna voru bæði lið í hálfgerðum troðningi. Ástæðan var mikið álag á Gonzalo Pozo Ripalda leikvanginum því það fóru fram tveir leikir á vellinum á sama degi. „Það er langt síðan ég spilaði í móti hér í Suður-Ameríku og ég sorgmædd yfir þessum kringumstæðum,“ sagði Marta við Globo Esporte í Brasilíu. „Það er búist við því að íþróttamenn standi sig vel og leggi mikið á sig en við gerum líka kröfur um alvöru utanumhald,“ sagði Marta. „Það var ekki nógu mikið pláss fyrir bæði lið til að hita upp en auðvitað vildu þau bæði undirbúa sig sem best. Ég skil bara ekki af hverju við máttum ekki hita upp inn á vellinum,“ sagði Marta. „Þetta var líka vandamál fyrir okkur því það var mjög heitt inni í viðbót við það að vera spila í mikilli hæð. Ég vona að CONMEBOL breyti hlutum hjá sér og getur betrumbætur á aðstöðunni,“ sagði Marta. Þetta er kannski svipað og íslensku goðsagnirnar voru að kvarta yfir í heimildaþáttunum Systraslag en þær lentu í svipuðu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Þá máttu þær ekki spila á grasinu og þurftu að sætta sig við mölina eða að spila á malarskóm til að eyðileggja ekki grasið. Fortíðin hjá íslenskum knattspyrnukonum er því miður nútíðin hjá þeim í Suður-Ameríku og að meira að segja á stórmóti. Copa América Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Suðurameríkukeppni landsliða, Copa América, stendur nú yfir hjá konunum í Ekvador. Knattspyrnukonurnar fengu ekki að hita upp út á vellinum fyrir leik til að að spara völlinn. Þær þurftu í staðinn að hita upp á sérstöku innisvæði. Það vakti athygli á samfélagsmiðlum þegar lið Brasilíu og Bólívíu þurftu að hita upp á þröngu svæði fyrir leik liðanna. Þarna voru bæði lið í hálfgerðum troðningi. Ástæðan var mikið álag á Gonzalo Pozo Ripalda leikvanginum því það fóru fram tveir leikir á vellinum á sama degi. „Það er langt síðan ég spilaði í móti hér í Suður-Ameríku og ég sorgmædd yfir þessum kringumstæðum,“ sagði Marta við Globo Esporte í Brasilíu. „Það er búist við því að íþróttamenn standi sig vel og leggi mikið á sig en við gerum líka kröfur um alvöru utanumhald,“ sagði Marta. „Það var ekki nógu mikið pláss fyrir bæði lið til að hita upp en auðvitað vildu þau bæði undirbúa sig sem best. Ég skil bara ekki af hverju við máttum ekki hita upp inn á vellinum,“ sagði Marta. „Þetta var líka vandamál fyrir okkur því það var mjög heitt inni í viðbót við það að vera spila í mikilli hæð. Ég vona að CONMEBOL breyti hlutum hjá sér og getur betrumbætur á aðstöðunni,“ sagði Marta. Þetta er kannski svipað og íslensku goðsagnirnar voru að kvarta yfir í heimildaþáttunum Systraslag en þær lentu í svipuðu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Þá máttu þær ekki spila á grasinu og þurftu að sætta sig við mölina eða að spila á malarskóm til að eyðileggja ekki grasið. Fortíðin hjá íslenskum knattspyrnukonum er því miður nútíðin hjá þeim í Suður-Ameríku og að meira að segja á stórmóti.
Copa América Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira