Erlangen staðfestir komu Andra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 08:07 Andri Már Rúnarsson er kominn með nýtt lið í þýsku deildinni. @hcerlangen Landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins HC Erlangen en félagið hefur staðfest komu íslenska leikstjórnandans á miðlum sínum. Andri er þar með aftur orðinn liðsfélagi Viggós Kristjánssonar en þeir léku saman hjá DHfK Leipzig. Andri er 22 ára gamall og var búinn að vera hjá Leipzig síðan 2023. Hann var markahæsti íslenski leikmaðurinn í þýsku handboltadeildinni í vetur. Andri endaði í átjánda sæti yfir markahæstu menn í þýsku Bundesligunni 2024-25 en hann skoraði 157 mörk og gaf 52 stoðsendingar í 33 leikjum. Andri var líka með 57 prósent skotnýtingu. Andri átti möguleika á því að fara frá félaginu eftir að faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, var látinn fara sem þjálfari. Okkar maður mun berjast um sætið í byrjunarliðinu við norska landsliðsmanninn Sander Överjordet. „Ég er mjög ánægður með að hafa fengið mjög góðan efstu deildar leikmann í Andra Rúnarssyni til að fylla í skarðið ístöðu sem okkur vantaði leikmann í. Auk þess þá erum við núna komnir með kjarna í þeim Kos, Nissen, Rúnarssyni, Scheerer, Gömmel og Genz sem eru allir 23 ára eða yngri. Þeir geta því allir bætt sinn leik, þeir verða í sextán manna hóp í þýsku Bundesligunni og eru allir tilbúnir að spila hlutverk og taka ábyrgð. Við getum verið spennt fyrir komandi tímabili,“ sagði Johannes Sellin, þjálfari Erlangen í frétt um komu Andra. View this post on Instagram A post shared by HC Erlangen (@hcerlangen) Þýski handboltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Andri er þar með aftur orðinn liðsfélagi Viggós Kristjánssonar en þeir léku saman hjá DHfK Leipzig. Andri er 22 ára gamall og var búinn að vera hjá Leipzig síðan 2023. Hann var markahæsti íslenski leikmaðurinn í þýsku handboltadeildinni í vetur. Andri endaði í átjánda sæti yfir markahæstu menn í þýsku Bundesligunni 2024-25 en hann skoraði 157 mörk og gaf 52 stoðsendingar í 33 leikjum. Andri var líka með 57 prósent skotnýtingu. Andri átti möguleika á því að fara frá félaginu eftir að faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, var látinn fara sem þjálfari. Okkar maður mun berjast um sætið í byrjunarliðinu við norska landsliðsmanninn Sander Överjordet. „Ég er mjög ánægður með að hafa fengið mjög góðan efstu deildar leikmann í Andra Rúnarssyni til að fylla í skarðið ístöðu sem okkur vantaði leikmann í. Auk þess þá erum við núna komnir með kjarna í þeim Kos, Nissen, Rúnarssyni, Scheerer, Gömmel og Genz sem eru allir 23 ára eða yngri. Þeir geta því allir bætt sinn leik, þeir verða í sextán manna hóp í þýsku Bundesligunni og eru allir tilbúnir að spila hlutverk og taka ábyrgð. Við getum verið spennt fyrir komandi tímabili,“ sagði Johannes Sellin, þjálfari Erlangen í frétt um komu Andra. View this post on Instagram A post shared by HC Erlangen (@hcerlangen)
Þýski handboltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira