Erlangen staðfestir komu Andra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 08:07 Andri Már Rúnarsson er kominn með nýtt lið í þýsku deildinni. @hcerlangen Landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins HC Erlangen en félagið hefur staðfest komu íslenska leikstjórnandans á miðlum sínum. Andri er þar með aftur orðinn liðsfélagi Viggós Kristjánssonar en þeir léku saman hjá DHfK Leipzig. Andri er 22 ára gamall og var búinn að vera hjá Leipzig síðan 2023. Hann var markahæsti íslenski leikmaðurinn í þýsku handboltadeildinni í vetur. Andri endaði í átjánda sæti yfir markahæstu menn í þýsku Bundesligunni 2024-25 en hann skoraði 157 mörk og gaf 52 stoðsendingar í 33 leikjum. Andri var líka með 57 prósent skotnýtingu. Andri átti möguleika á því að fara frá félaginu eftir að faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, var látinn fara sem þjálfari. Okkar maður mun berjast um sætið í byrjunarliðinu við norska landsliðsmanninn Sander Överjordet. „Ég er mjög ánægður með að hafa fengið mjög góðan efstu deildar leikmann í Andra Rúnarssyni til að fylla í skarðið ístöðu sem okkur vantaði leikmann í. Auk þess þá erum við núna komnir með kjarna í þeim Kos, Nissen, Rúnarssyni, Scheerer, Gömmel og Genz sem eru allir 23 ára eða yngri. Þeir geta því allir bætt sinn leik, þeir verða í sextán manna hóp í þýsku Bundesligunni og eru allir tilbúnir að spila hlutverk og taka ábyrgð. Við getum verið spennt fyrir komandi tímabili,“ sagði Johannes Sellin, þjálfari Erlangen í frétt um komu Andra. View this post on Instagram A post shared by HC Erlangen (@hcerlangen) Þýski handboltinn Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira
Andri er þar með aftur orðinn liðsfélagi Viggós Kristjánssonar en þeir léku saman hjá DHfK Leipzig. Andri er 22 ára gamall og var búinn að vera hjá Leipzig síðan 2023. Hann var markahæsti íslenski leikmaðurinn í þýsku handboltadeildinni í vetur. Andri endaði í átjánda sæti yfir markahæstu menn í þýsku Bundesligunni 2024-25 en hann skoraði 157 mörk og gaf 52 stoðsendingar í 33 leikjum. Andri var líka með 57 prósent skotnýtingu. Andri átti möguleika á því að fara frá félaginu eftir að faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, var látinn fara sem þjálfari. Okkar maður mun berjast um sætið í byrjunarliðinu við norska landsliðsmanninn Sander Överjordet. „Ég er mjög ánægður með að hafa fengið mjög góðan efstu deildar leikmann í Andra Rúnarssyni til að fylla í skarðið ístöðu sem okkur vantaði leikmann í. Auk þess þá erum við núna komnir með kjarna í þeim Kos, Nissen, Rúnarssyni, Scheerer, Gömmel og Genz sem eru allir 23 ára eða yngri. Þeir geta því allir bætt sinn leik, þeir verða í sextán manna hóp í þýsku Bundesligunni og eru allir tilbúnir að spila hlutverk og taka ábyrgð. Við getum verið spennt fyrir komandi tímabili,“ sagði Johannes Sellin, þjálfari Erlangen í frétt um komu Andra. View this post on Instagram A post shared by HC Erlangen (@hcerlangen)
Þýski handboltinn Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira