Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 13:00 Álvaro Carreras var leikmaður Manchester United til ársins 2024 þegar Benfica nýtti sér kauprétt á honum. Hann var seldur fyrir margfalda þá upphæð ári síðar. Getty/Ash Donelon Real Madrid hefur gengið frá kaupunum á vinstri bakverðinum Álvaro Carreras frá Benfica í Portúgal. Carreras var einu sinni í akademíu Real Madrid en fór þaðan til Manchester United árið 2020. Enska b-deildarliðið Preston er ánægt með fréttirnar og óskuðu Carreras til hamingju með samninginn. Preston er það félag sem Carreras hefur spilað næstflesta leiki fyrir. Hann spilaði 39 leiki með liðinu á 2022-23 tímabilinu á láni frá United. Hann hefur því farið frá Preston til Real Madrid á tveimur árum en hann var ekki nógu góður fyrir Manchester United. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Benfica keypti hann frá United fyrir sex milljónir evra. Hann kom fyrst á láni en Benfica var með kauprétt sem félagið nýtti sér í maí 2024. Rúmu ári seinna seldi Benfica Carreras til Real Madrid fyrir fimmtíu milljónir evra. Benfica fær því 44 milljónum meira fyrir en það borgaði Manchester United aðeins ári fyrr. Spænski 21 árs landsliðsmaðurinn átti frábært 2024-25 tímabil og nú lítur út að hann verð hluti af framtíðarvarnarlínu Real með þeim Dean Huijsen og Trent Alexander-Arnold sem voru líka keyptir til Real Madrid í sumar. View this post on Instagram A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) Manchester United græðir þó pening á þessari sölu sem er hluti af sölunni frá 2024. United fær fimm milljónir punda af þeim 43 milljónum punda sem Benfica fær fyrir Carreras. Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Carreras var einu sinni í akademíu Real Madrid en fór þaðan til Manchester United árið 2020. Enska b-deildarliðið Preston er ánægt með fréttirnar og óskuðu Carreras til hamingju með samninginn. Preston er það félag sem Carreras hefur spilað næstflesta leiki fyrir. Hann spilaði 39 leiki með liðinu á 2022-23 tímabilinu á láni frá United. Hann hefur því farið frá Preston til Real Madrid á tveimur árum en hann var ekki nógu góður fyrir Manchester United. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Benfica keypti hann frá United fyrir sex milljónir evra. Hann kom fyrst á láni en Benfica var með kauprétt sem félagið nýtti sér í maí 2024. Rúmu ári seinna seldi Benfica Carreras til Real Madrid fyrir fimmtíu milljónir evra. Benfica fær því 44 milljónum meira fyrir en það borgaði Manchester United aðeins ári fyrr. Spænski 21 árs landsliðsmaðurinn átti frábært 2024-25 tímabil og nú lítur út að hann verð hluti af framtíðarvarnarlínu Real með þeim Dean Huijsen og Trent Alexander-Arnold sem voru líka keyptir til Real Madrid í sumar. View this post on Instagram A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) Manchester United græðir þó pening á þessari sölu sem er hluti af sölunni frá 2024. United fær fimm milljónir punda af þeim 43 milljónum punda sem Benfica fær fyrir Carreras.
Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira