Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 06:32 Fauja Singh sést hér á hlaupum þegar hann var orðinn 102 ára gamall. Getty/Priyanka Parashar/ Fauja Singh er elsti maðurinn sem hefur hlaupið maraþonhlaup og sá fyrsti til að gera það eftir hundrað ára afmælið. Hann lést í gær en þó ekki af náttúrulegum orsökum. Singh lést eftir að hafa orðið fyrir bíl þar sem hann var í göngutúr. Hann var orðinn 114 ára gamall. Slysið varð nálægt heimili hans í Jalandhar í Punjab á Indlandi. Singh var fluttur á sjúkrahús en lést af sárum sínum. Singh hafði verið að fara yfir götuna um hálf fjögur um daginn þegar ónefndur bíll keyrði á hann með þessum hræðilegum afleiðingum. Singh sagðist vera fæddur 1. apríl 1911 en hann var ekki með fæðingarvottorð til að staðfesta það. Hann byrjaði að hlaupa þegar hann var orðinn 89 ára gamall þegar flestir eru farnir að taka því rólega. Singh setti heimsmet í maraþonhlaupum hjá þeim sem eru bæði orðnir níræðir og tíræðir. Hann fékk gælunafnið „Turbaned Tornado“ eða „Skýstrókurinn með vefjarhöttinn“. Hann varð sá fyrsti til að klára maraþonhlaup bæði 100 ára og 101 árs gamall. Singh var afar vinsæll meðal áhorfenda á maraþonhlaupum og Elísabet Englandsdrottning heiðraði hann líka á sínum tíma. Singh hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 þegar hann var búinn að halda upp á hundrað ára afmælið sitt. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag) Frjálsar íþróttir Indland Andlát Hlaup Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Singh lést eftir að hafa orðið fyrir bíl þar sem hann var í göngutúr. Hann var orðinn 114 ára gamall. Slysið varð nálægt heimili hans í Jalandhar í Punjab á Indlandi. Singh var fluttur á sjúkrahús en lést af sárum sínum. Singh hafði verið að fara yfir götuna um hálf fjögur um daginn þegar ónefndur bíll keyrði á hann með þessum hræðilegum afleiðingum. Singh sagðist vera fæddur 1. apríl 1911 en hann var ekki með fæðingarvottorð til að staðfesta það. Hann byrjaði að hlaupa þegar hann var orðinn 89 ára gamall þegar flestir eru farnir að taka því rólega. Singh setti heimsmet í maraþonhlaupum hjá þeim sem eru bæði orðnir níræðir og tíræðir. Hann fékk gælunafnið „Turbaned Tornado“ eða „Skýstrókurinn með vefjarhöttinn“. Hann varð sá fyrsti til að klára maraþonhlaup bæði 100 ára og 101 árs gamall. Singh var afar vinsæll meðal áhorfenda á maraþonhlaupum og Elísabet Englandsdrottning heiðraði hann líka á sínum tíma. Singh hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 þegar hann var búinn að halda upp á hundrað ára afmælið sitt. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag)
Frjálsar íþróttir Indland Andlát Hlaup Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira