Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 16:32 Lionel Messi var auðvitað valinn maður leiksins í sigrinum á Nashville SC. Getty/Rich Storry Lionel Messi hefur bætt við enn einu metinu við ferilskrána og nú með því að skora tvö mörk í fimm leikjum í röð í bandarísku MLS-deildinni. Messi skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Inter Miami á Nashville SC um helgina. Þremur dögum áður hafði hann skorað bæði mörkin í 2-1 sigri á New England Revolution. Hann skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í 4-1 sigri á CF Montréal í fyrsta leik Miami eftir heimsmeistarakeppni félagsliða. Í síðustu tveimur leikjunum fyrir HM þá var hann með tvö mörk og tvær stoðsendingar í 5-1 sigri á Columbus Crew og tvö mörk og eina stoðsendingu í 4-2 sigri áCF Montréal. Í þessum tíu leikjum þá er Messi því kominn með tíu mörk og fjórar stoðsendingar og þar með átt þátt í fjórtán af sautján mörkum Inter. Ótrúleg tölfræði þar. Hann er nú orðinn markahæsti leikmaður MLS deildarinnar með sextán mörk og hefur einnig gefið sex stoðsendingar í sínum sextán leikjum. Hér fyrir neðan má sjá þessu tíu mörk Messi í síðustu fimm leikjum. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Messi skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Inter Miami á Nashville SC um helgina. Þremur dögum áður hafði hann skorað bæði mörkin í 2-1 sigri á New England Revolution. Hann skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í 4-1 sigri á CF Montréal í fyrsta leik Miami eftir heimsmeistarakeppni félagsliða. Í síðustu tveimur leikjunum fyrir HM þá var hann með tvö mörk og tvær stoðsendingar í 5-1 sigri á Columbus Crew og tvö mörk og eina stoðsendingu í 4-2 sigri áCF Montréal. Í þessum tíu leikjum þá er Messi því kominn með tíu mörk og fjórar stoðsendingar og þar með átt þátt í fjórtán af sautján mörkum Inter. Ótrúleg tölfræði þar. Hann er nú orðinn markahæsti leikmaður MLS deildarinnar með sextán mörk og hefur einnig gefið sex stoðsendingar í sínum sextán leikjum. Hér fyrir neðan má sjá þessu tíu mörk Messi í síðustu fimm leikjum. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira