„Heimskuleg spurning og dónaleg“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júlí 2025 11:22 Þorsteinn Halldórsson mun ekki íhuga framtíð sína í starfi landsliðsþjálfara fyrr en eftir EM. vísir / anton brink Þorsteini Halldórssyni finnst skrítið að framtíð hans sem landsliðsþjálfari Íslands sé rædd á meðan Evrópumótið í Sviss stendur enn yfir og kallar það nautheimsku að spyrja leikmann liðsins út í stöðu hans í starfi. „Ég er búinn að svara þessari spurningu núna undanfarið og er ekki að fara að svara henni núna daginn fyrir leik. Mér finnst þetta skrítin spurning,“ sagði Þorsteinn, aðspurður hvort hann hefði nánar íhugað framtíð sína í starfi, eftir að hafa tveimur dögum áður sagt að stöðufundur yrði haldinn eftir mót. „Mér finnst líka skrítið, og ég ætla bara að segja það hreint út því ég er mjög hreinskilinn maður, mér finnst fáránlegt að spyrja leikmann að því eftir leik hvort hann vilji þjálfarann áfram eða ekki. Mér finnst það heimskuleg spurning og dónaleg gagnvart leikmanninum. Þið getið alveg spurt mig en að spyrja leikmann um þetta er bara, ég veit ekki alveg hvaða orð ég á að nota… bara nautheimska,“ sagði Þorsteinn og vísaði þar til viðtals Vísis við Alexöndru Jóhannsdóttur daginn eftir leik. Stuttu síðar var Þorsteinn beðinn um að útskýra ummælin betur. „Í fyrsta lagi þá stjórna leikmenn ekki því hver er þjálfari, það er alveg ljóst. Í öðru lagi þá eru leikir eftir og þú setur leikmann í óþægilega stöðu að vera að ræða þetta. Leikmaður hefur ekkert um þetta að segja. Leikmenn eru ekkert að spá í þetta á þessum tíma. Það er seinni tíma mál fyrir leikmenn að hafa skoðun á því. Þess vegna finnst mér tímapunkturinn alveg galinn,“ sagði Þorsteinn en umræðuna af blaðamannafundinum má finna hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn vill ekki ræða framtíðina Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
„Ég er búinn að svara þessari spurningu núna undanfarið og er ekki að fara að svara henni núna daginn fyrir leik. Mér finnst þetta skrítin spurning,“ sagði Þorsteinn, aðspurður hvort hann hefði nánar íhugað framtíð sína í starfi, eftir að hafa tveimur dögum áður sagt að stöðufundur yrði haldinn eftir mót. „Mér finnst líka skrítið, og ég ætla bara að segja það hreint út því ég er mjög hreinskilinn maður, mér finnst fáránlegt að spyrja leikmann að því eftir leik hvort hann vilji þjálfarann áfram eða ekki. Mér finnst það heimskuleg spurning og dónaleg gagnvart leikmanninum. Þið getið alveg spurt mig en að spyrja leikmann um þetta er bara, ég veit ekki alveg hvaða orð ég á að nota… bara nautheimska,“ sagði Þorsteinn og vísaði þar til viðtals Vísis við Alexöndru Jóhannsdóttur daginn eftir leik. Stuttu síðar var Þorsteinn beðinn um að útskýra ummælin betur. „Í fyrsta lagi þá stjórna leikmenn ekki því hver er þjálfari, það er alveg ljóst. Í öðru lagi þá eru leikir eftir og þú setur leikmann í óþægilega stöðu að vera að ræða þetta. Leikmaður hefur ekkert um þetta að segja. Leikmenn eru ekkert að spá í þetta á þessum tíma. Það er seinni tíma mál fyrir leikmenn að hafa skoðun á því. Þess vegna finnst mér tímapunkturinn alveg galinn,“ sagði Þorsteinn en umræðuna af blaðamannafundinum má finna hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn vill ekki ræða framtíðina
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira