„Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 14:18 Ásdís Karen Halldórsdóttir er komin til Braga í Portúgal og mun taka þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar með félaginu. @scbragafeminino Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir var í gær kynnt til leiks hjá portúgalska félaginu SC Braga. Ásdís kemur þangað frá spænska félaginu Madrid CFF en hún hafði byrjað atvinnumannaferil sinn með í Lilleström í Noregi. Braga gerði mikið úr komu Ásdísar á samfélagsmiðlum sínum. „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur,“ voru skilaboðin til stuðningsfólks félagsins á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún sjálf var líka í viðtali í frétt á heimasíðu Braga. „Ég er spennt fyrir því að koma til þessa frábæra félags, félags með mikla sögu og félag sem býður upp á stórfína aðstöðu, bæði hvað varðar mannvirki sem og tæknilegan stuðning. Ég er sannfærð um að við getum náðum góðum árangri í framtíðinni,“ sagði Ásdís. Braga fékk hana til að lýsa sjálfri sér fyrir stuðningsmönnum liðsins. „Ég er leikmaður sem er vinnusöm inn á vellinum. Ég hef mikla reynslu eftir að hafa spilað í mörgum keppnum í Evrópu. Ég hef unnið titla og spilað í Meistaradeildinni. Hvað varðar tæknina mína þá er ber ég af fyrir gæði skotanna, góðar staðsetningar og góða yfirsýn,“ sagði Ásdís. „Meistaradeildina er alltaf mjög spennandi keppni fyrir alla leikmenn. Við munum leggja mikið á okkur til að spila okkar besta leik í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Ásdís. Hún þekkir þar vel til mótherjans því Braga mætir Val í undanúrslitum riðilsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ásdís spilaði með Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Sigurvegarinn úr þeim leik kemst í úrslitaleik á móti Brann eða Internnazionale um laust sæti í næstu umferð undankeppninnar. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino) Portúgalski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Ásdís kemur þangað frá spænska félaginu Madrid CFF en hún hafði byrjað atvinnumannaferil sinn með í Lilleström í Noregi. Braga gerði mikið úr komu Ásdísar á samfélagsmiðlum sínum. „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur,“ voru skilaboðin til stuðningsfólks félagsins á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún sjálf var líka í viðtali í frétt á heimasíðu Braga. „Ég er spennt fyrir því að koma til þessa frábæra félags, félags með mikla sögu og félag sem býður upp á stórfína aðstöðu, bæði hvað varðar mannvirki sem og tæknilegan stuðning. Ég er sannfærð um að við getum náðum góðum árangri í framtíðinni,“ sagði Ásdís. Braga fékk hana til að lýsa sjálfri sér fyrir stuðningsmönnum liðsins. „Ég er leikmaður sem er vinnusöm inn á vellinum. Ég hef mikla reynslu eftir að hafa spilað í mörgum keppnum í Evrópu. Ég hef unnið titla og spilað í Meistaradeildinni. Hvað varðar tæknina mína þá er ber ég af fyrir gæði skotanna, góðar staðsetningar og góða yfirsýn,“ sagði Ásdís. „Meistaradeildina er alltaf mjög spennandi keppni fyrir alla leikmenn. Við munum leggja mikið á okkur til að spila okkar besta leik í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Ásdís. Hún þekkir þar vel til mótherjans því Braga mætir Val í undanúrslitum riðilsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ásdís spilaði með Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Sigurvegarinn úr þeim leik kemst í úrslitaleik á móti Brann eða Internnazionale um laust sæti í næstu umferð undankeppninnar. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino)
Portúgalski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira