Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júlí 2025 20:07 Systurnar í Lindartúni í Vestur-Landeyjum með Prins Greifa sinn en þetta eru þær frá vinstri, María Brá, Ronja Bella og Bríet Auður. Eins og sjá má er hesturinn mjög fallegur og sérstakur á litinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Liturinn á hestinum Prins Greifa í Vestur Landeyjum vekur alltaf mikla athygli en hann er Brún ýruskjóttur varblesóttur og eini hesturinn hér á landi með þannig litasamsetningu. Fréttamaður fór með eigendum hestsins, sem eru þrjár systur, út í haga til að skoða Prins Greifa en hann er gæfur og gott að umgangast hann. Litarafbrigðið ýruskjótt kemur frá afa hans, Ellerti frá Baldurshaga, sem var fyrsti hesturinn sem skilgreindur var ýruskjóttur á Íslandi. Foreldrar Prins eru Ófeigur frá Baldurshaga, móálóttur ýruskjóttur með vagl í auga, og móðir hans er Ekkja frá Nesi, sótrauð, breiðblesótt, leistótt með grásprengt fax og tagl. „Þetta er einhvers konar sambland frá móðurinn, hún er með sléttugen og faðirinn er ýruskjóttur og einhvern vegin kom þessi blanda frá því, Hann er tveggja vetra og hann er hér í uppeldi hjá bræðrum sínum. Við erum bara að bíða eftir því að hann verði eldri þannig að það sé hægt að byrja að temja hann og sjá hvað býr í honum,” segir Bríet Auður Baldursdóttir í Lindartúni og einn eigandi Prins Greifa Verður hann notaður, sem graðhestur eða hvað? „Já, það verður gert,” segir Bríet. Og yngri systurnar í Lindartúni eru hæst ánægðar með Prins Greifa, sem þær eiga líka í. „Okkur finnst hann alveg geggjaður og okkur finnst svo skemmtilegt hvað hann er fallegur á litinn. Svo getur hann líka orðið rosalega flottur stóðhestur alveg eins og Ellert afi sinn”, segir María Brá Baldursdóttir. Haldið þið að hann verði vinsæll stóðhestur þegar þar að kemur? „Já, við vonum það allavega, það væri rosalega skemmtilegt ef hann verður það,” segir Ronja Bella Baldursdóttir. Prins Greifi er tveggja vetra og verður notaður, sem stóðhestur á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eruð þið miklar hestastelpur? „Já, Ronja er mjög góð í hestum. Ég er ekki alveg þar en mér finnst mjög skemmtilegt að skoða hestana með systur mínum,” segir María Brá. Nokkur folöld hafa komið í heiminn á bænum í sumar. Hér er eitt þeirra að fá sér að drekka hjá mömmu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Hestar Landbúnaður Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira
Fréttamaður fór með eigendum hestsins, sem eru þrjár systur, út í haga til að skoða Prins Greifa en hann er gæfur og gott að umgangast hann. Litarafbrigðið ýruskjótt kemur frá afa hans, Ellerti frá Baldurshaga, sem var fyrsti hesturinn sem skilgreindur var ýruskjóttur á Íslandi. Foreldrar Prins eru Ófeigur frá Baldurshaga, móálóttur ýruskjóttur með vagl í auga, og móðir hans er Ekkja frá Nesi, sótrauð, breiðblesótt, leistótt með grásprengt fax og tagl. „Þetta er einhvers konar sambland frá móðurinn, hún er með sléttugen og faðirinn er ýruskjóttur og einhvern vegin kom þessi blanda frá því, Hann er tveggja vetra og hann er hér í uppeldi hjá bræðrum sínum. Við erum bara að bíða eftir því að hann verði eldri þannig að það sé hægt að byrja að temja hann og sjá hvað býr í honum,” segir Bríet Auður Baldursdóttir í Lindartúni og einn eigandi Prins Greifa Verður hann notaður, sem graðhestur eða hvað? „Já, það verður gert,” segir Bríet. Og yngri systurnar í Lindartúni eru hæst ánægðar með Prins Greifa, sem þær eiga líka í. „Okkur finnst hann alveg geggjaður og okkur finnst svo skemmtilegt hvað hann er fallegur á litinn. Svo getur hann líka orðið rosalega flottur stóðhestur alveg eins og Ellert afi sinn”, segir María Brá Baldursdóttir. Haldið þið að hann verði vinsæll stóðhestur þegar þar að kemur? „Já, við vonum það allavega, það væri rosalega skemmtilegt ef hann verður það,” segir Ronja Bella Baldursdóttir. Prins Greifi er tveggja vetra og verður notaður, sem stóðhestur á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eruð þið miklar hestastelpur? „Já, Ronja er mjög góð í hestum. Ég er ekki alveg þar en mér finnst mjög skemmtilegt að skoða hestana með systur mínum,” segir María Brá. Nokkur folöld hafa komið í heiminn á bænum í sumar. Hér er eitt þeirra að fá sér að drekka hjá mömmu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Hestar Landbúnaður Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira