Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Siggeir Ævarsson skrifar 28. júní 2025 21:47 Englendingar fagna marki Jonathan Rowe sem reyndist sigurmark leiksins. Vísir/Getty Englendingar eru Evrópumeistarar U21 árs landsliða í fótbolta eftir 3-2 sigur á Þýskalandi eftir framlengingu en staðan var 2-2 að loknum 90 mínútum. Englendingar komust yfir strax á 5. mínútu með marki frá Harvey Elliott, leikmanni Liverpool, sem var einmitt hetja liðsins í undanúrslitunum. Omari Hutchinson, leikmaður Ipswich, kom Englandi svo í 2-0 á 24. mínútu en þá blésu þýskir til sóknar og Nelson Weiper minnkaði muninn í 2-1 í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Paul Nebel jafnaði metin á 61. mínútu en þeir félagar eru báðir leikmenn FSV Mainz. Leikurinn róaðist nokkuð í kjölfarið þó Englendingar hafi verið líklegri til að tryggja sér sigurinn. Því þurfti að grípa til framlengingar og kom sigurmarkið strax á 92. mínútu þegar Jonathan Rowe skallaði boltann í markið, sem var sennilega hans fyrsta snerting í leiknum. Þjóðverjar reyndu hvað þeir gátu til að jafna metin en Englendingar vörðust vel og sóttu hratt upp úr skyndisóknum og lönduðu að lokum sigri. Þetta er í fjórða sinn sem Englendingar fagna sigri á EM U21 árs landsliða, og þá er þetta jafnframt í annað sinn sem þeir vinna tvö mót í röð. Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Englendingar komust yfir strax á 5. mínútu með marki frá Harvey Elliott, leikmanni Liverpool, sem var einmitt hetja liðsins í undanúrslitunum. Omari Hutchinson, leikmaður Ipswich, kom Englandi svo í 2-0 á 24. mínútu en þá blésu þýskir til sóknar og Nelson Weiper minnkaði muninn í 2-1 í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Paul Nebel jafnaði metin á 61. mínútu en þeir félagar eru báðir leikmenn FSV Mainz. Leikurinn róaðist nokkuð í kjölfarið þó Englendingar hafi verið líklegri til að tryggja sér sigurinn. Því þurfti að grípa til framlengingar og kom sigurmarkið strax á 92. mínútu þegar Jonathan Rowe skallaði boltann í markið, sem var sennilega hans fyrsta snerting í leiknum. Þjóðverjar reyndu hvað þeir gátu til að jafna metin en Englendingar vörðust vel og sóttu hratt upp úr skyndisóknum og lönduðu að lokum sigri. Þetta er í fjórða sinn sem Englendingar fagna sigri á EM U21 árs landsliða, og þá er þetta jafnframt í annað sinn sem þeir vinna tvö mót í röð.
Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira